Morgunblaðið - 20.11.1999, Side 73

Morgunblaðið - 20.11.1999, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 73- SÖFN_________________________________________________ ARBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuö frá 1. sept- eraber en boðið er upp á leiösögn fyrir ferðafólk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiösögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar 1 sima 577 1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: OpiO a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðaisafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 662-7165. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._______________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim. kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 657-9122.____________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán-fim. 9-2l, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 653-6270._________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._____ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád. kl. 11-19, brið.-fóst. kl. 16-19.________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11- 17. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 667-6320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 663-6270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina._____________________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safniö verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______________ BÖKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opiö laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3^6Í Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17._____________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.____________________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opiö alla daga frá kl. 13- 17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 665-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júnf - 30. ágúst er opiö laugard.-sunnud. ki. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11256._____________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suöurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._________________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylýavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 16-18. Simi 661-6061. Fax: 552-7670. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________________ ÍANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 626-6600, bréfs: 625-6616.________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Sdfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703,_________________ ÍÍSTASAFN FJNARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.______________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________________ LÍSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 663-2630.______________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðaö safnið eftir samkomulagi._________________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi, S. 567-9009. ____________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garöi. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiö frá 1- júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3560 og 897-0206. __________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öör- _ um tíma eftir samkomulagi._________________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opia miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630._________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. _ 13.30-16.__________________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- _ kvæmt samkomulagi._________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- _ ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 655- 4321.________________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safniö er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________________ SJÚMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflröi, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm- us.is._______________________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJVSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frý kl. 13-17. S. 581-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. ÚPPl.ls: 483-1165,483-1443.__________________________ SNORRASTOFA, Reykhalti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490._______________________________________ STÖFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suöur- götu. Handritasýning er opin þriöjudaga til föstudaga kl. 14-16 tll 15. mal. ______________________________ STÍÍNARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: OpiO alla daga ki. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-6566.________________ WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga ncma mánudagakl. 11-17. __________________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19, Laugard. 10-15.______________________ ElSTASAFNID Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartimann. Haflö sam- ELM-hópurinn: Matthildur Halldórsdóttir, Hjördís Gestsdóttir með dóttur sína Ernu Steinu og Lísbet Sverrisdóttir. Hönnunarfyrirtækið ELM opnar verslun band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, i síma 462-2983. NONNAHÚS, Aöalstræti 54. Opiö a.d. kl. 10-17 frá 1. jdni -1. sept. Uppl. I síma 462 3556.______________ NORSKA IUÍSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö daglega I sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR _______________~ SUNUSTAÐIR í REVK.IAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. ld. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt háiftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7665._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ IIUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Simi 5757-800.________________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2206. --------------------- Foreldrar barna með fátíða fötlun hittast FORELDRAR barna með fátíða fötlun ætla að hittast með börnin sín í Lyngási, dagheimili Styrktarfélags vangefinna, Safamýri 5, í dag, laug- ardaginn 20. nóvember, kl. 14. Aðdragandinn að þessari samveru- stund er sá, að eina kvöldstund í maí sl. hittust nokkrir foreldrar bama með fátíða fótlun og ræddu saman um sjaldgæfa fötlun bama sinna. Foreldr- amir deildu sameiginlegri reynslu sinni af því að eiga bam með mjög sjaldgæfa fötlun. Mikill áhugi var hjá foreldram að hittast aftur og hitta fleiri foreldra í sömu spomm og hafa bömin með. í dag verða þær Hrefna Haraldsdóttir foreldraráðgjafi og Ásta Friðjónsdóttir, foreldri og starfs- maður Þroskahjálpar, á staðnum til skrafs og ráðagerðar. Góð aðstaða er fyrir börnin og kaffi á könnunni. Foreldrar barna með fátíða fötlun em hvattir til að koma með börnin sín og kynnast öðram foreldrum og börnum sem em í sömu sporam. Félag áhuga- fólks um heimafæðingar FÉLAG áhugafólks um heimafæð- ingar heldur félags- og ffæðslufund sunnudaginn 21. nóvember í Odda, stofu 201, og hefst hann kl. 20.15. A dagskrá fundarins verður fjallað um vatnsfæðingar í heimahúsi, hjón deila reynslu sinni með fundargest- um og sýna jafnframt myndband af fæðingunni, væntanlegur bæklingur félagsins kynntur og fjallað um heimafæðingar í Hollandi. Guðlaug Einarsdóttir ljósmóðir segir frá. Allir áhugasamir velkomnir. ABC-hjálpar- starf með basar og kaffisölu ABC hjálparstarf heldur sinn árlega jólabasar og kaffisölu sunnudaginn 21. nóvember frá kl. 14-17 í Veislu- salnum í Sóltúni 3. Allur ágóði af basarnum rennur til byggingar heimilis fyrir yfirgefm kornabörn og götubörn á Indlandi en ABC hjálparstarf byggir nú sitt ÍSLENSKA hönnunarfyrirtækið ELM opnar verslun á Laugavegi 1 í dag, laugardaginn 20. nóvember. ELM er fyrirtæki í eigu Ernu Steinu Guðmundsdóttur, Lísbetar Sveinsdóttur og Matthildar Hall- dórsdóttur sem alfarið sjá um þriðja heimili á Indlandi fyrir nauð- stödd börn. Margt vandaðra og góðra muna verður á boðstólum og verður meðal annars hægt að gæða sér á heitu súkkulaði og nýbökuðum vöffium með rjóma gegn vægu verði. Basar í Filadelfíu HINN árlegi basar Fíladelfíukirkj- unnar verður haldinn laugardaginn 20. nóvember frá kl. 12-17. í ár verður hann til styrktar barnastarfi kirkjunnar, sem hefur tekið miklum breytingum síðan í haust en boðið er upp á starf fyrir alla aldurshópa bæði á miðvikudög- um og sunnudögum. Fjöldi góðra muna verður til sölu. Býður leiðsögn í andlegum málum STEFÁN Öm Hauksson lækninga- miðill hefur nýverið hafið störf á ný eftir nokkui-t hlé og hefur hann að- setur í fræðslusetrinu á Reykjavík- urvegi 64 í Hafnai-firði. Stefán býður leiðsögn í andlegum málum og held- ur námskeið um stjörnuspeki. í kynningu Stefán segir meðal annars: „Erilsamur hversdagsleik- inn, hraði nútímans, kvíði og streita, skyldur og kvaðir, allt þetta snýst um okkur sjálf. Andleg leiðsögn er fyrir þá sem eru á krossgötum og finnst þeir þurfa stuðning og svör við áleitnum spurningum.“ Stefán býður stjörnuspekinám- skeið fyrir byrjendur og lengra komna og hann hefur flutt erindi um andleg málefni og dulvísindi hjá fé- lagasamtökum og hópum. FÍH segir breyt- ingar ekki styrkja sjálfstæði Vísinda- siðanefndar EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á félagsráðsfundi Félags ís- lenskra hjúkranarfræðinga vegna nýrrar reglugerðar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um vís- indarannsóknir á heilbrigðissviði: „I nýrri reglugerð heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um vís- indarannsóknir á heilbrigðissviði er breytt fyrirkomulagi á tilnefningar í Vísindasiðanefnd. Áður tilnefndu eftirtaldir aðilar í nefndina: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, laga- deild Háskóla íslands, Líffræði- stofnun Háskóla íslands, læknadeild Háskóla íslands, Læknafélag ís- lands og Siðfræðistofnun Háskóla Islands. Með tilkomu nýrrar reglu- gerðar tilnefna þrjú ráðuneyti og landlæknir. Félagsráðsfundur Félags íslenskra hönnun og framleiðslu á fatnaði ELM. Vörur ELM er fyrst og fremst fatnaður unninn úr hágæða baby alpaca-ull og sérunninni bómull frá Perú. Allir velkomnir á opnunardaginn. hjúkrunarfræðinga sér ekki hvaða grundvallarrök liggja að baki þessari breytingu á fyrirkomulagi tilnefoinga í Vísindasiðanefnd. Fundurinn tekur undir alyktun Siðfræðistofnunar Há- skóla íslands um „að það sé á ábyrgð stjómvalda að haga málefnum þessar- ar lykilnefndar á sviði vísindarann- sókna á mönnum með þeim hætti að um störf hennar geti ríkt samkomlag og traust". Félagsráðsfundur Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 5. nóvember 1999 bendir á að breyt- ingar á reglugerð séu ekki til þess fallnar að styrkja sjálfstæði og traust nefndarinnar.“ Jólabasar Waldorf-skólans í Lækjarbotnum JÓLABASAR Waldorf-skólans í Lækjarbotnum verður haldinn í dag, laugardaginn 20. nóvember, kl. 14-17. Á boðstólum verða handunnir munir, lífrænt ræktað grænmeti, piparkökuhús, veitingar, brúðuleik- hús, tombóla, happdrætti, bývax- kerti o.fl. Basar Waldorf-skólans er einnig hátíðisdagur þar sem gestir og vel- unnarar skólans fá tækifæri til að skoða skólann og kynnast því starfi sem þar er unnið, segir í fréttatil- kynningu. Lér konungur í bíósal MÍR SOVÉSKA kvikmyndin Lér konung- ur (Korol Lír) verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 21. nóvember kl. 15. Mynd þessi var gerð í Leningrad árið 1970 og er byggð á samnefndum harmleik Williams Shakespeares. Að gerð kvikmyndarinnar stóðu margir hinna sömu og unnu að Hamlet- myndinni sem sýnd var í bíósal MÍR sl. sunnudag. Leikstjóri er Grígoríj Kozintesév, tónskáldið Dmitri Shostakovits og rússnesku þýðing- una gerði skáldið Boris Pasternak. í titilhlutverkinu er einn kunnasti leik- ari Eistlands fyrr á árum, Júríj Jar- vet. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. fslandsflug Börnum boðið ókeypis til Akureyrar ÍSLANDSFLUG býður börnum ókeypis til Akureyrar frá 20. nóvem- ber til 15. desember. Eitt barn fær frítt með hverjum fullorðnum, ferð- ast verður saman á báðum flugleggj- um. Einnig er hægt að kaupa miða aðra leið. Tilboðið gildir alla daga nema föstudaga og sunnudaga. Hagstæð- asti farmiðinn í boði fyrir fullorðna er á 8.130 kr. fram og til baka og 4.965 kr. aðra leið. í - Læknafélag Reykjavíkur 90 ára Afmælishátíð í dag í TILEFNI af 90 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur verður haldin afmælishátíð laugardaginn 20. nóvember kl. 13-18 í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A (gengið inn að vestan- verðu). Boðið verður upp á fjölbreytta menningardagskrá (söngur, tónlist og upplestur) og listsýningu (mynd- list, glerlist, vefnaður o.fl.) með þátt- töku lækna og maka þeirra. Afmæl- ishátíðin er opin almenningi og allir velkomnir. Um kvöldið verður hátíðarsam- koma á sama stað fyrir lækna og maka þeirra og hefst hún kl. 20. ■ AÐALFUNDUR Vestfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember í húsnæði Kvennaskólans í Reykjavík, Frí- kirkjuvegi 9. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa, sem hefjast kl. 14, verður almennur söngur og kaffi- drykkja. Félagar eru hvattir til að' mæta og taka með sér gesti. Eins em nýir félagar boðnir velkomnir á meðan húsrúm leyfir, segú- í frétta- tilkynningu. LEIÐRÉTT Krítarhringurinn í Kákasus í leikdómi Sveins Haraldssonar um sýningu Þjóðleikhússins á Krít- arhringnum í Kákasus eftir Bertolt Brecht í blaðinu í gær féll niður eft- irfarandi málsgrein: Bergur Þór Ingólfsson fór á kost- um I ýmsum hlutverkum: hann er sérstaklega eftirminnilegur sem dómaraefnið og svo sem hermaður- inn sem setur stolt sitt í vel unnið verk, tvær persónur sem verða ger- ólíkar í meðförum hans. Arnar Jónsson leikur sögumanninn, hlut- verk sem hentar Arnari afar vel. Hann lætur sér hvergi bregða hvað sem á gengur og flytur mál sitt af festu og list. Á einstaka stað bar hann skarðan hlut frá borði í bar- áttu sinni við háværa tónlistina. Hún var annars með miklum ágæt- um, laglínurnar einfaldar og tónlist- arflutningurinn ýmist einstaklega áhrifamikill, sérstaklega tmmbú-*- slátturinn, eða angurvær á ráð- stjórnarlega vísu. Upplýsingar um hlut Rósbergs R. Snædals hattara í búningahönnun vantar I leikskrá, en snilldarlegir hjálmar hans og önnur höfuðföt voru punkturinn yfir i-ið í fjölbreyttri búningaflórunni. Morgunblaðið bið- ur hlutaðeigandi velvirðingar á þess- um mistökum. Líkamsrækt Ónákvæmni var í fyrirsögn fréttar á bls. 6 í blaðinu í gær þar sem sagði að fjórðungur þjóðarinnar stundaði þolfimi. Um er að ræða könnun PricewaterhouseCooper á íþrótta- iðkun landsmanna og kom fram í nið-- urstöðum að af þeim 55% aðspurðra sem stunda líkamsrækt reglulega stundai’ fjórðungur þolfimi, eða um 14% þjóðarinnar. Ættingjabandið ekki með kaffisölu I fréttatilkynningu frá Hrafnistu í Hafnarfíi-ði um árlegan basar var sagt að Ættingjabandið, félag að- standenda heimilisfólkins, myndi sjá um kaffiveitingar. Þetta er ekki rétt og biðja hlutaðeigendur á Hrafnistu velvirðingar á mistökunum. Teikningar unnar á auglýsingastofunni Fíton I frétt um Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu sem birtist í gær, láðist að geta þess að myndskreytingar með fréttinni, teikningar af húsinu, era unnar á auglýsingastofunni Fít- on. Eru hlutaðeigendur beðnir vej;- ' virðingar á mistökunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.