Morgunblaðið - 20.11.1999, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 20.11.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 73- SÖFN_________________________________________________ ARBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuö frá 1. sept- eraber en boðið er upp á leiösögn fyrir ferðafólk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiösögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar 1 sima 577 1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: OpiO a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðaisafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 662-7165. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._______________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim. kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 657-9122.____________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán-fim. 9-2l, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 653-6270._________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._____ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád. kl. 11-19, brið.-fóst. kl. 16-19.________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11- 17. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 667-6320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 663-6270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina._____________________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safniö verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______________ BÖKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opiö laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3^6Í Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17._____________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.____________________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opiö alla daga frá kl. 13- 17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 665-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júnf - 30. ágúst er opiö laugard.-sunnud. ki. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11256._____________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suöurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._________________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylýavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 16-18. Simi 661-6061. Fax: 552-7670. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________________ ÍANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 626-6600, bréfs: 625-6616.________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Sdfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703,_________________ ÍÍSTASAFN FJNARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.______________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________________ LÍSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 663-2630.______________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðaö safnið eftir samkomulagi._________________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi, S. 567-9009. ____________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garöi. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiö frá 1- júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3560 og 897-0206. __________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öör- _ um tíma eftir samkomulagi._________________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opia miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630._________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. _ 13.30-16.__________________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- _ kvæmt samkomulagi._________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- _ ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 655- 4321.________________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safniö er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________________ SJÚMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflröi, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm- us.is._______________________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJVSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frý kl. 13-17. S. 581-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. ÚPPl.ls: 483-1165,483-1443.__________________________ SNORRASTOFA, Reykhalti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490._______________________________________ STÖFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suöur- götu. Handritasýning er opin þriöjudaga til föstudaga kl. 14-16 tll 15. mal. ______________________________ STÍÍNARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: OpiO alla daga ki. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-6566.________________ WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga ncma mánudagakl. 11-17. __________________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19, Laugard. 10-15.______________________ ElSTASAFNID Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartimann. Haflö sam- ELM-hópurinn: Matthildur Halldórsdóttir, Hjördís Gestsdóttir með dóttur sína Ernu Steinu og Lísbet Sverrisdóttir. Hönnunarfyrirtækið ELM opnar verslun band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, i síma 462-2983. NONNAHÚS, Aöalstræti 54. Opiö a.d. kl. 10-17 frá 1. jdni -1. sept. Uppl. I síma 462 3556.______________ NORSKA IUÍSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö daglega I sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR _______________~ SUNUSTAÐIR í REVK.IAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. ld. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt háiftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7665._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ IIUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Simi 5757-800.________________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2206. --------------------- Foreldrar barna með fátíða fötlun hittast FORELDRAR barna með fátíða fötlun ætla að hittast með börnin sín í Lyngási, dagheimili Styrktarfélags vangefinna, Safamýri 5, í dag, laug- ardaginn 20. nóvember, kl. 14. Aðdragandinn að þessari samveru- stund er sá, að eina kvöldstund í maí sl. hittust nokkrir foreldrar bama með fátíða fótlun og ræddu saman um sjaldgæfa fötlun bama sinna. Foreldr- amir deildu sameiginlegri reynslu sinni af því að eiga bam með mjög sjaldgæfa fötlun. Mikill áhugi var hjá foreldram að hittast aftur og hitta fleiri foreldra í sömu spomm og hafa bömin með. í dag verða þær Hrefna Haraldsdóttir foreldraráðgjafi og Ásta Friðjónsdóttir, foreldri og starfs- maður Þroskahjálpar, á staðnum til skrafs og ráðagerðar. Góð aðstaða er fyrir börnin og kaffi á könnunni. Foreldrar barna með fátíða fötlun em hvattir til að koma með börnin sín og kynnast öðram foreldrum og börnum sem em í sömu sporam. Félag áhuga- fólks um heimafæðingar FÉLAG áhugafólks um heimafæð- ingar heldur félags- og ffæðslufund sunnudaginn 21. nóvember í Odda, stofu 201, og hefst hann kl. 20.15. A dagskrá fundarins verður fjallað um vatnsfæðingar í heimahúsi, hjón deila reynslu sinni með fundargest- um og sýna jafnframt myndband af fæðingunni, væntanlegur bæklingur félagsins kynntur og fjallað um heimafæðingar í Hollandi. Guðlaug Einarsdóttir ljósmóðir segir frá. Allir áhugasamir velkomnir. ABC-hjálpar- starf með basar og kaffisölu ABC hjálparstarf heldur sinn árlega jólabasar og kaffisölu sunnudaginn 21. nóvember frá kl. 14-17 í Veislu- salnum í Sóltúni 3. Allur ágóði af basarnum rennur til byggingar heimilis fyrir yfirgefm kornabörn og götubörn á Indlandi en ABC hjálparstarf byggir nú sitt ÍSLENSKA hönnunarfyrirtækið ELM opnar verslun á Laugavegi 1 í dag, laugardaginn 20. nóvember. ELM er fyrirtæki í eigu Ernu Steinu Guðmundsdóttur, Lísbetar Sveinsdóttur og Matthildar Hall- dórsdóttur sem alfarið sjá um þriðja heimili á Indlandi fyrir nauð- stödd börn. Margt vandaðra og góðra muna verður á boðstólum og verður meðal annars hægt að gæða sér á heitu súkkulaði og nýbökuðum vöffium með rjóma gegn vægu verði. Basar í Filadelfíu HINN árlegi basar Fíladelfíukirkj- unnar verður haldinn laugardaginn 20. nóvember frá kl. 12-17. í ár verður hann til styrktar barnastarfi kirkjunnar, sem hefur tekið miklum breytingum síðan í haust en boðið er upp á starf fyrir alla aldurshópa bæði á miðvikudög- um og sunnudögum. Fjöldi góðra muna verður til sölu. Býður leiðsögn í andlegum málum STEFÁN Öm Hauksson lækninga- miðill hefur nýverið hafið störf á ný eftir nokkui-t hlé og hefur hann að- setur í fræðslusetrinu á Reykjavík- urvegi 64 í Hafnai-firði. Stefán býður leiðsögn í andlegum málum og held- ur námskeið um stjörnuspeki. í kynningu Stefán segir meðal annars: „Erilsamur hversdagsleik- inn, hraði nútímans, kvíði og streita, skyldur og kvaðir, allt þetta snýst um okkur sjálf. Andleg leiðsögn er fyrir þá sem eru á krossgötum og finnst þeir þurfa stuðning og svör við áleitnum spurningum.“ Stefán býður stjörnuspekinám- skeið fyrir byrjendur og lengra komna og hann hefur flutt erindi um andleg málefni og dulvísindi hjá fé- lagasamtökum og hópum. FÍH segir breyt- ingar ekki styrkja sjálfstæði Vísinda- siðanefndar EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á félagsráðsfundi Félags ís- lenskra hjúkranarfræðinga vegna nýrrar reglugerðar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um vís- indarannsóknir á heilbrigðissviði: „I nýrri reglugerð heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um vís- indarannsóknir á heilbrigðissviði er breytt fyrirkomulagi á tilnefningar í Vísindasiðanefnd. Áður tilnefndu eftirtaldir aðilar í nefndina: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, laga- deild Háskóla íslands, Líffræði- stofnun Háskóla íslands, læknadeild Háskóla íslands, Læknafélag ís- lands og Siðfræðistofnun Háskóla Islands. Með tilkomu nýrrar reglu- gerðar tilnefna þrjú ráðuneyti og landlæknir. Félagsráðsfundur Félags íslenskra hönnun og framleiðslu á fatnaði ELM. Vörur ELM er fyrst og fremst fatnaður unninn úr hágæða baby alpaca-ull og sérunninni bómull frá Perú. Allir velkomnir á opnunardaginn. hjúkrunarfræðinga sér ekki hvaða grundvallarrök liggja að baki þessari breytingu á fyrirkomulagi tilnefoinga í Vísindasiðanefnd. Fundurinn tekur undir alyktun Siðfræðistofnunar Há- skóla íslands um „að það sé á ábyrgð stjómvalda að haga málefnum þessar- ar lykilnefndar á sviði vísindarann- sókna á mönnum með þeim hætti að um störf hennar geti ríkt samkomlag og traust". Félagsráðsfundur Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 5. nóvember 1999 bendir á að breyt- ingar á reglugerð séu ekki til þess fallnar að styrkja sjálfstæði og traust nefndarinnar.“ Jólabasar Waldorf-skólans í Lækjarbotnum JÓLABASAR Waldorf-skólans í Lækjarbotnum verður haldinn í dag, laugardaginn 20. nóvember, kl. 14-17. Á boðstólum verða handunnir munir, lífrænt ræktað grænmeti, piparkökuhús, veitingar, brúðuleik- hús, tombóla, happdrætti, bývax- kerti o.fl. Basar Waldorf-skólans er einnig hátíðisdagur þar sem gestir og vel- unnarar skólans fá tækifæri til að skoða skólann og kynnast því starfi sem þar er unnið, segir í fréttatil- kynningu. Lér konungur í bíósal MÍR SOVÉSKA kvikmyndin Lér konung- ur (Korol Lír) verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 21. nóvember kl. 15. Mynd þessi var gerð í Leningrad árið 1970 og er byggð á samnefndum harmleik Williams Shakespeares. Að gerð kvikmyndarinnar stóðu margir hinna sömu og unnu að Hamlet- myndinni sem sýnd var í bíósal MÍR sl. sunnudag. Leikstjóri er Grígoríj Kozintesév, tónskáldið Dmitri Shostakovits og rússnesku þýðing- una gerði skáldið Boris Pasternak. í titilhlutverkinu er einn kunnasti leik- ari Eistlands fyrr á árum, Júríj Jar- vet. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. fslandsflug Börnum boðið ókeypis til Akureyrar ÍSLANDSFLUG býður börnum ókeypis til Akureyrar frá 20. nóvem- ber til 15. desember. Eitt barn fær frítt með hverjum fullorðnum, ferð- ast verður saman á báðum flugleggj- um. Einnig er hægt að kaupa miða aðra leið. Tilboðið gildir alla daga nema föstudaga og sunnudaga. Hagstæð- asti farmiðinn í boði fyrir fullorðna er á 8.130 kr. fram og til baka og 4.965 kr. aðra leið. í - Læknafélag Reykjavíkur 90 ára Afmælishátíð í dag í TILEFNI af 90 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur verður haldin afmælishátíð laugardaginn 20. nóvember kl. 13-18 í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A (gengið inn að vestan- verðu). Boðið verður upp á fjölbreytta menningardagskrá (söngur, tónlist og upplestur) og listsýningu (mynd- list, glerlist, vefnaður o.fl.) með þátt- töku lækna og maka þeirra. Afmæl- ishátíðin er opin almenningi og allir velkomnir. Um kvöldið verður hátíðarsam- koma á sama stað fyrir lækna og maka þeirra og hefst hún kl. 20. ■ AÐALFUNDUR Vestfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember í húsnæði Kvennaskólans í Reykjavík, Frí- kirkjuvegi 9. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa, sem hefjast kl. 14, verður almennur söngur og kaffi- drykkja. Félagar eru hvattir til að' mæta og taka með sér gesti. Eins em nýir félagar boðnir velkomnir á meðan húsrúm leyfir, segú- í frétta- tilkynningu. LEIÐRÉTT Krítarhringurinn í Kákasus í leikdómi Sveins Haraldssonar um sýningu Þjóðleikhússins á Krít- arhringnum í Kákasus eftir Bertolt Brecht í blaðinu í gær féll niður eft- irfarandi málsgrein: Bergur Þór Ingólfsson fór á kost- um I ýmsum hlutverkum: hann er sérstaklega eftirminnilegur sem dómaraefnið og svo sem hermaður- inn sem setur stolt sitt í vel unnið verk, tvær persónur sem verða ger- ólíkar í meðförum hans. Arnar Jónsson leikur sögumanninn, hlut- verk sem hentar Arnari afar vel. Hann lætur sér hvergi bregða hvað sem á gengur og flytur mál sitt af festu og list. Á einstaka stað bar hann skarðan hlut frá borði í bar- áttu sinni við háværa tónlistina. Hún var annars með miklum ágæt- um, laglínurnar einfaldar og tónlist- arflutningurinn ýmist einstaklega áhrifamikill, sérstaklega tmmbú-*- slátturinn, eða angurvær á ráð- stjórnarlega vísu. Upplýsingar um hlut Rósbergs R. Snædals hattara í búningahönnun vantar I leikskrá, en snilldarlegir hjálmar hans og önnur höfuðföt voru punkturinn yfir i-ið í fjölbreyttri búningaflórunni. Morgunblaðið bið- ur hlutaðeigandi velvirðingar á þess- um mistökum. Líkamsrækt Ónákvæmni var í fyrirsögn fréttar á bls. 6 í blaðinu í gær þar sem sagði að fjórðungur þjóðarinnar stundaði þolfimi. Um er að ræða könnun PricewaterhouseCooper á íþrótta- iðkun landsmanna og kom fram í nið-- urstöðum að af þeim 55% aðspurðra sem stunda líkamsrækt reglulega stundai’ fjórðungur þolfimi, eða um 14% þjóðarinnar. Ættingjabandið ekki með kaffisölu I fréttatilkynningu frá Hrafnistu í Hafnarfíi-ði um árlegan basar var sagt að Ættingjabandið, félag að- standenda heimilisfólkins, myndi sjá um kaffiveitingar. Þetta er ekki rétt og biðja hlutaðeigendur á Hrafnistu velvirðingar á mistökunum. Teikningar unnar á auglýsingastofunni Fíton I frétt um Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu sem birtist í gær, láðist að geta þess að myndskreytingar með fréttinni, teikningar af húsinu, era unnar á auglýsingastofunni Fít- on. Eru hlutaðeigendur beðnir vej;- ' virðingar á mistökunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.