Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 68
MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ 68 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. (Matt. 17). ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bæn- ir, umræður og leikir við hæfi barn- anna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Hjalti Guðmundsson. Æðruleysismessa kl. 21. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar, sr. Karl V. Matthíasson leiðir samkomuna og sr. Anna S. Pálsdóttir leiðir fyrirbæn. Anna Sig- ríður Helgadóttir og Bræðrabandið sjá um létta tónlist. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Lárus Halldórsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgLnn kl. 10. Bandprjónninn og Biblían. Þegar þjóðin varð læs: Dr. Loftur Guttormsson, prófessor. Messa og barnastarf kl. 11. Hópur úr Mótettukór syngur. Oranisti Hörð- ur Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi _ eftir messu. Bamastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Organisti Gunnar Gunnarsson. Kór Laugar- neskirkju syngur. Margrét Pálma- dóttir stjórnar söngsveit kvenna. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnu- dagaskólanum með sínu fólki. Prestur sr. Bjami Karlsson. í tilefni af upphafi afmælisviku Laugames- kirkju verður opnuð myndlistarsýn- Fríkirkjan í Reykjavík Æskulýðs- og fjölskylduhátíð í dag laugardaginn 20. nóv. kl. 17.00, Smiðjumessa. Nýr helgileikur í umsjón fermingarbarna. Hátiðarguðsþjónusta kl. 11.00 Einsöngur Elma Atladóttir. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. Hádegisverður á Hótel Borg að lokinni guðsþjónustu. Hátiðartónleikar sunnudaginn 21. nóvember kl. 20.00. Flutt verður „Missa Celensis" eftir Joseph Haydn. Flytjendur kór Fríkirkjunnar, einsöngvararnir Sigrún Hjálmtýsdóttir, Soffía Stefánsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson og Eiríkur Hreinn Helgason, ásamt 17 manna hljómsveit. Stjórnandi Kári Þormar. 1 : íjj Sl S3 6i3 ing: „Tíminn og trúin" með verkum eftir sjö myndlistarkonur. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Kvöldmessa með léttri sveiflu kl. 20. Reynir Jónasson, harmonikuleikari og organisti, sér um tónlistarflutning ásamt hljóm- sveit og sönghópnum Einkavina- væðing. Hljómsveitina skipa Edwin Kaaber gítar, Ómar Axelsson á bassa, Sveinn Óli Jónsson á tromm- ur og Reynir Jónasson harmonika. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Tónlist leikin frá kl. 19:30. Veitingar í safnaðarheimili að messu lokinni. SELT JARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Bamastarf á sama tíma. Sr. Þórey Guðmundsdóttir prédikar. Organisti Sigrún Steingrimsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Æsku- lýðs- og fjölskylduhátíð í dag, laug- ardag, kl. 17. Smiðjumessa. Nýr helgileikur í umsjón fermingarbarna. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ein- söngur Elma Atladóttir. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. Hádegisverður á Hótel Borg að lokinni guðsþjónustu. Hátíðartón- leikar sunnudag kl. 20. Flutt verður „Missa Celensis" eftir Joseph Ha- ydn. Flytjendur kór Fríkirkjunnar, einsöngvararnir Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Soffía Stefánsdóttir, Þorbjöm Rúnarsson og Eiríkur Hreinn Helga- son, ásamt 17 manna hljómsveit. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Pavel Smid. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Bænir, fræðsla, söngvar, sögur og leikir. Foreldar, afar og ömmur eru boðin hjartan- lega velkomin með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Organisti: Daníel Jónas- son. Tómasarmessa kl. 20 í sam- vinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrir- bænir og fjölbreytt tónlist. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti Bjarni Jónatansson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prestarnir. GAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prest- ur sr. Anna Sigriður Pálsdóttir. Um- sjón Hjörtur og Rúna. Organisti Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Sigurð- ur Arnarson. Umsjón Signý, Guðrún og Guðlaugur. Guðsþjónusta í Graf- arvogskirkju kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í kirkj- unni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Gerðubergskórinn kemur í heimsókn og syngur. Stjómandi Kári Friðrikss- son. Organisti Hrönn Helgadóttir. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjón- usta kl. 11. Fræðsla fyrir krakkana, framhaldssaga og mikilj söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Ein- ■-r Hraðsendingar um aUan heim Federal Express I fishafi Federal Express Corporation: Flutningsmiðlunin Jónar hf. Skútuvogi le 104Reykjavík sími: 535 8000 netfang: jonar@jonar.is vefsíða: www.jonar.is arsson prédikar. Organisti Lenka Mátéová. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitn- isburður og fyrirbænir. Ragnar Schram prédikar. Allir eru hjartan- lega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Komum saman og fögnum í húsi Drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Sam- koma kl. 20. Högni Valsson prédik- ar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður Hinrik Þorsteinsson, forstöðumaður í Kirkjulækjarkoti. Al- menn samkoma kl. 16.30, lofgjörð- arhópurinn syngur. Ræðumaður G. Theodór Birgisson, forstöðumaður á Akureyri. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13 laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bæn. Kl. 17 Hjálpræðissamkoma. Unglingar frá Akureyri taka þátt. Mánudag kl. 15 heimilasamband. Valgerður Gísla- dóttir talar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Umsjón mið- bæjarstarf KFUM og KFUK. Borgar- stjórinn í Reykjavík, frú Ingibjörg Gísladóttir, verður sérstakur gestur á samkomunni. Hún mun flytja ávarp og færa KFUM og KFUK af- mælisgjöf frá borginni í tilefni af 100 ára afmæli félaganna. Stjórnandi samkomunnar verður Guðmundur Ingi Leifsson, skólastjóri, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, miðbæjarprestur KFUM og KFUK, segir börnunum sögu, hópur ungmenna sem tekið hefur þátt í miðbæjarstarfi félaganna syngur, Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK, ávarpar samkomuna og Einar Pálmi Matthíasson, smiður og leiðtogi í miðbæjarstarfi KFUM og KFUK, flyt- ur hugvekju. Boðið verður upp á sérstaka samveru fyrir börn hluta samkomunnar. Skipt í hópa eftir aldri. Að samkomu lokinni getur fólk fengð keypta Ijúffenga máltíð gegn afar vægu og fjölskylduvænu gjaldi. Allir velkomnir og vonast er eftir fjöl- menni. KRISTSKIRKJA, Landakoti, er lokuð vegna viðgerða. Sunnu- dagsmessur í Dómkirkjunni við Austurvöll. Messur sunnudaga kl. 9.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Messur virka daga kl. 8 og 18, laug- ardaga kl. 18 í kapellu Landakots- spítala. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga ki. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR, Jóhannesarka- pella: Sunnudag: Messa kl. 11. BOLUNGARVÍK: Sunnudag: Messa kl. 16. FLATEYRI: Laugardag: Messa kl. 18.30. SÚÐAVÍK: Mánudag: Kl. 9.30. SUÐUREYRI: Föstudag: Messa kl. 18.30. ÞINGEYRI: Mánudag: Messa kl. 18.30. AKUREYRI, Péturskapella: Laug- ardag 20.11, messa kl. 18. Sunnu- dag 21.11, messa kl. 11. FÆEYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Sunnudagaskólar í kirkju og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Sunnu- dagaskólabíll ekur til og frá kirkj- unni. Taize-messa kl. 17. Ath. tíma- setninguna. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Félagar úr kór Hafnarfjarð- arkirkju syngja. Organisti Natalía Chow. VÍÐIST AÐAKIRK JA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Dagný Björgvinsdóttir. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Kvöldvaka við kertaljós kl. 20. Fjölbreytt tónlistar- dagskrá undir stjórn Arnar Arnar- sonar. Halla Jónsdóttir, fræðslustjóri þjóðkirkjunnar, talar. Þema kvöld- vökunnar er: Lífið í gleði og sorg. Einar Eyjólfsson. VÍDALINSKIRKJA: Sunnudaga- skólastund í kirkjunni kl. 11. Sunnu- dagaskólinn, yngri og eldri deild. Leiðbeinendur sunnudagaskólans munu sjá um stundina. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Allir velkomnir. Athugið að guðsþjónusta dagsins í Garðaprestakalli verður í Garða- kirkju kl. 14. Hans Markús Haf- steinsson. GARÐAKIRKJA: Messa með altar- isgöngu kl. 14. Innsetning sr. Frið- riks J. Hjartar í embætti prests við Garðaprestakall, Kjalarnesprófasts- dæmi. Dr. Gunnar Kristjánsson, pró- fastur, setur sr. Friðrik í embætti. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm organistans Jóhanns Baldvinssonar. Á eftir athöfn er viðstöddum boðið til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, í Vídalínskirkju, þar sem við fögnum nýjum presti í Garða- prestakalli og fjölskyldu hans. Rútu- ferðir frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og kl. 13.40 frá Hleinunum. Rútuferð kl. 13.30 frá Álftanesi. Rúta ekur hring- inn á undan og eftir. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn kl. 13 í tónmenntastofu íþróttahússins. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. BESSASTAÐASÓKN: Munið einnig sameiginlega messu sóknanna þriggja, í Garðaprestakalli, í Garða- kirkju, kl. 14 á sunnudag. Rútuferð kl. 13.30 frá Álftanesi. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. (Sjá aug- lýsingu um Garðakirkju). Hans Mark- ús Hafsteinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól- inn í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru- Vogaskóla. Munið sameiginlega messu sóknanna þriggja í Garða- prestakalli, Garðakirkju, kl. 14 sunnudag og sameiginlegt kaffisam- sæti í boði hinna þriggja sókna á eftir. (Sjá auglýsingu um Garða- kirkju). Hans Markús Hafsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti og kórstjóri dr. Guð- mundur Emilsson. Kór Grindavíkur- kirkju syngur. Nemandi frá söng- deild Tónlistarskóla Grindavíkur, Berta Ómarsdóttir, syngur einsöng. Munið spilavist eldri borgara á fimmtudögum kl. 14-17. For- eldramorgnar á þriðjudögum kl. 10- 12. Sóknarnefnd og sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli k. 11. Fermingar- börn aðstoða við brúðuleikhús. Leikið á trompet. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum og taka þátt í starfinu með börnunum. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá safnað- arheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Poppguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin ingvason. Popp- band kirkjunnar, sem er skipað Baldri Jósefssyni, Einari Einarssyni, Guðmundi Ingólfssyni, Þórólfi Inga Þórssyni, leikur. Einsöngvari Sveinn M. Sveinsson. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir þriðjudag til föstudags kl. 12.10. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. 90 ára afmæli kirkj- unnar. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup, prédikar. Kaffi eftir messu. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Maríu- kvöld og náttsöngur í kvöld, laugar- dag. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígsiubiskup, flytur hugvekju. Ljóða- lestur og tónlistarflutningur sem byggist á Maríuljóðum og söngvum. Messa sunnudag kl. 11. Maríu- messa. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. „Maríusystur" syngja ásamt kór Þorlákshafnar og Skál- holtskórnum. TORFASTAÐAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 14. Mikill söngur, fræðslustund Fróða, sögur, bænir og ýmislegt annað uppbyggilegt. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Skírn. Stúlknakór Þykkvabæjarkirkju syngur. Organisti Nína Maria Morávek. Munið kirkju- skólann á laugardaginn kl. 11. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA:Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Unglingakór Akraneskirkju og kór Snælands- skóla syngja. Sóknarprestur. BORGARPREST AKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 11. Guðsþjónusta á Dvalar- heimili aldraðra kl. 15.30. Helgistund í Borgarneskirkju þriðjudag kl. 18.30. Sóknarprestur. FLATEYRARKIRKJA: Barnamessa kl. 11.15. Nýtt fræðsluefni. Guð- spjallið í myndum, ritningarvers, sálmar, sögur, söngvar. Afmælis- böm fá sérstakan glaðning. Sr. Gunnar Björnsson. KOLLAFJARÐARNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Sigríður Óladóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari og prófastur séra Ágúst Sigurðsson flytur erindi um kirkjuvígsluna fyrir 90 árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.