Morgunblaðið - 15.09.2000, Page 9

Morgunblaðið - 15.09.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Tölvunefnd fjallar um golfkortin Þrjár kvartamr bárust TOLVUNEFND fjallaði m.a. um formlegar kvartanir sem henni hafa borist vegna svonefndra golf- korta á fundi sínum á þriðjudag en að sögn Sigrúnar Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra tölvunefndar, er óvíst hvenær vænta má niður- staðna nefndarinnar í þessu máli. Þrjár skriflegar kvartanir hafa borist tölvunefnd vegna golfkorta sem dreift var til um sjö þúsund meðlima golfklúbba landsins í síð- asta mánuði en auk þess hafa fjöl- margir hringt til starfsmanns nefndarinnar og spurst fyrir um heimild þeirra sem standa að kortinu til útgáfu þeirra. Að út- gáfu kortanna stendur Golfsam- band íslands í samvinnu við Is- landsbanka og Samvinnuferðir- Landsýn. Kortin eru á stærð við venjuleg greiðslukort, með mynd og undirskrift viðkomandi kort- hafa, og eiga m.a. að gilda sem af- sláttarkort hjá golfklúbbum landsins. Kvartanir þær sem tölvunefnd hefur borist vegna golfkortanna snúa m.a. að því hvort lög um persónuvernd og meðferð persónu- upplýsinga hafí verið brotin með útgáfu kortanna en þau voru gefin út án samþykkis korthafa. Er í kvörtununum m.a. bent á að á kortunum sé mynd, kennitala og undirskrift viðkomandi einstakl- ings er hann hafí gefið viðskipta- banka sínum í öðrum tilgangi en þeim að nota á svonefnt golfkort. Fíkniefnadeild lögreglunnar Fjármagn skortir til yfirvinnu MIKIL umsvif hjá fíkniefna- deild lögreglunnar í Reykja- vík það sem af er þessu ári gerir það að verkum að starfs- menn deildarinnar þurfa að draga mjög úr yfirvinnu og jafnvel hætta henni alveg ef ekki kemur til aukið fjár- magn. Fíkniefnadeildin hefur á síðustu mánuðum unnið að rannsókn umsvifamikilla fíkniefnamála sem krafist hafa mikillar yfirvinnu. Því fjármagni sem deildinni var úthlutað til að standa straum af yfirvinnu í upphafi ársins hefur að miklu leyti verið ráð- stafað. Hörður Jóhannesson, yfír- lögregluþjónn i Reykjavík segir að rannsókn í þeim mál- um sem lögreglan Reykjavík hefur til meðferðar sé vel á veg komin og ætti ekki að skaðast vegna lítils svigrúms til yfirvinnu. Alls vinna um 20 manns að rannsókn fíkniefna- mála hjá lögreglunni í Reykjavík. Unnið er á vöktum frá morgni til kvölds en þegar umsvifamikil mál eru til rann- sóknar er oft þörf á mikilli yf- irvinnu. AFI/AMMA Allt fyrir minnsta barnabarnið Þumalína, Pósthússtræti 13 Peysusett, silkipeysur og T««« bómullarbolir I laí O O V. Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 i '\ sími 5 simi 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14 Dragtir Ný sending af drögtum í st. 36—52 SiB&a t’í&kuhú& Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Vandaðar haustvörur • • • mkm við Óðinstorg 101 Reykjavík s í mi 5 5 2 5 1 7 7 Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni föstudag 15. sept. kl. 13-19, laugardag 16. sept. kl. 12-19, sunnudag 17. sept. kl. 13-19. Ný sending Mikið úrval af persneskum teppum tr 10% staðgreiðslu- afsláttur sími 861 4883 HOTEL REYKJAVÍK ■í^íjí RAÐGREIDSLUR Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19 og laugardaga milli kl. 12 og 16. G>^ www.sokkar.is oroblu@sokkar.is Rúllukragabolir í ýmsum litum, stretsbuxur og peysur hj&0ý€mfithildi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. IHH m IBI fynr fulloróna Sönglist býður nú upp á 12 vikna leiklistarnámskeið sem eingöngu er ætlað fullorðnum. Höfum einnig fboði námskeið þarsem kennd er taisetning á teiknimyndum, hver nemandi fær afraksturinn á myndbandi. Skráning ísíma J3616722 ■oiV(*lisT Önti; Oj^leiklistarskóli Laugavegi 163, 105 Reykjavfk. -engu llkt- LAUGAVEGI 32 ■ SÍMI 6S2 3636 HAUST- VÖRUR Yfirhafriir í glæsilegu úrvali

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.