Morgunblaðið - 15.09.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 15.09.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Tölvunefnd fjallar um golfkortin Þrjár kvartamr bárust TOLVUNEFND fjallaði m.a. um formlegar kvartanir sem henni hafa borist vegna svonefndra golf- korta á fundi sínum á þriðjudag en að sögn Sigrúnar Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra tölvunefndar, er óvíst hvenær vænta má niður- staðna nefndarinnar í þessu máli. Þrjár skriflegar kvartanir hafa borist tölvunefnd vegna golfkorta sem dreift var til um sjö þúsund meðlima golfklúbba landsins í síð- asta mánuði en auk þess hafa fjöl- margir hringt til starfsmanns nefndarinnar og spurst fyrir um heimild þeirra sem standa að kortinu til útgáfu þeirra. Að út- gáfu kortanna stendur Golfsam- band íslands í samvinnu við Is- landsbanka og Samvinnuferðir- Landsýn. Kortin eru á stærð við venjuleg greiðslukort, með mynd og undirskrift viðkomandi kort- hafa, og eiga m.a. að gilda sem af- sláttarkort hjá golfklúbbum landsins. Kvartanir þær sem tölvunefnd hefur borist vegna golfkortanna snúa m.a. að því hvort lög um persónuvernd og meðferð persónu- upplýsinga hafí verið brotin með útgáfu kortanna en þau voru gefin út án samþykkis korthafa. Er í kvörtununum m.a. bent á að á kortunum sé mynd, kennitala og undirskrift viðkomandi einstakl- ings er hann hafí gefið viðskipta- banka sínum í öðrum tilgangi en þeim að nota á svonefnt golfkort. Fíkniefnadeild lögreglunnar Fjármagn skortir til yfirvinnu MIKIL umsvif hjá fíkniefna- deild lögreglunnar í Reykja- vík það sem af er þessu ári gerir það að verkum að starfs- menn deildarinnar þurfa að draga mjög úr yfirvinnu og jafnvel hætta henni alveg ef ekki kemur til aukið fjár- magn. Fíkniefnadeildin hefur á síðustu mánuðum unnið að rannsókn umsvifamikilla fíkniefnamála sem krafist hafa mikillar yfirvinnu. Því fjármagni sem deildinni var úthlutað til að standa straum af yfirvinnu í upphafi ársins hefur að miklu leyti verið ráð- stafað. Hörður Jóhannesson, yfír- lögregluþjónn i Reykjavík segir að rannsókn í þeim mál- um sem lögreglan Reykjavík hefur til meðferðar sé vel á veg komin og ætti ekki að skaðast vegna lítils svigrúms til yfirvinnu. Alls vinna um 20 manns að rannsókn fíkniefna- mála hjá lögreglunni í Reykjavík. Unnið er á vöktum frá morgni til kvölds en þegar umsvifamikil mál eru til rann- sóknar er oft þörf á mikilli yf- irvinnu. AFI/AMMA Allt fyrir minnsta barnabarnið Þumalína, Pósthússtræti 13 Peysusett, silkipeysur og T««« bómullarbolir I laí O O V. Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 i '\ sími 5 simi 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14 Dragtir Ný sending af drögtum í st. 36—52 SiB&a t’í&kuhú& Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Vandaðar haustvörur • • • mkm við Óðinstorg 101 Reykjavík s í mi 5 5 2 5 1 7 7 Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni föstudag 15. sept. kl. 13-19, laugardag 16. sept. kl. 12-19, sunnudag 17. sept. kl. 13-19. Ný sending Mikið úrval af persneskum teppum tr 10% staðgreiðslu- afsláttur sími 861 4883 HOTEL REYKJAVÍK ■í^íjí RAÐGREIDSLUR Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19 og laugardaga milli kl. 12 og 16. G>^ www.sokkar.is oroblu@sokkar.is Rúllukragabolir í ýmsum litum, stretsbuxur og peysur hj&0ý€mfithildi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. IHH m IBI fynr fulloróna Sönglist býður nú upp á 12 vikna leiklistarnámskeið sem eingöngu er ætlað fullorðnum. Höfum einnig fboði námskeið þarsem kennd er taisetning á teiknimyndum, hver nemandi fær afraksturinn á myndbandi. Skráning ísíma J3616722 ■oiV(*lisT Önti; Oj^leiklistarskóli Laugavegi 163, 105 Reykjavfk. -engu llkt- LAUGAVEGI 32 ■ SÍMI 6S2 3636 HAUST- VÖRUR Yfirhafriir í glæsilegu úrvali
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.