Morgunblaðið - 30.09.2000, Page 61

Morgunblaðið - 30.09.2000, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 6K MESSUR Á MORGUN Marteinsdóttir og María Marteinsdótt- ir leikur á fiölu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11:00. Mikill söngur, framhalds- saga og nýr límmiöi. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Valgeir Ástráösson prédik- ar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN í NOREGI: Fjölskylduguösþjónusta í Jóhannesar- kirkju í Stavanger kl. 14. Kaffi í safn- aðarheimilinu aö messu lokinni. Ungir jafnt sem aldnir íslendingar í Stav- anger og nágrenni hvattirtil að mæta. Sigrún Óskarsdóttir prestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguösþjónusta kl. 11. Lofgjörö og fræösla fyrir börn og fullorðna. Fræöslu fulloröinna annast Friörik Schram safnaöarprestur. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörö, tilbeiösla ogfyrir- bænir. Olaf Engsbráten prédikar. Einnig veröur heilög kvöldmáltíö. Alfa námskeiö byrjar 3. október kl. 19. All- ir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Brauösbrotn- ing verður á báöum samkomunum. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Steinþór Þóröarson um prédikun og Bjarni Sigurösson um bi- blíufræöslu. Ný lofgjöröarsveit. Á laugardögum starfa bama- og ungl- ingadeildir. Súpa og brauð eftir sam- komuna. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS: Laugardagur: Samkoma í Hlíðardalsskóla kl. 16:00. Ræöu- maður: Helga R. Ármannsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orösins og mikil lofgjörö og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauösbrotning kl. 11. Ræðumaöur Vöröur L. Traustason. Ai- menn samkoma kl. 16:30. Ræöu- maður Hafliöi Kristinsson. Barna- kirkja fyrir 1-9 ára meöan á samkomu stendur. Allirvelkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgunarsam koma sunnudag kl. 11 og kl. 20 hjálp- ræðissamkoma í Herkastalanum í Kirkjustræti 2 í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag: Heimilasam- band fýrir konur kl. 15. Allar konur vel- komnar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Yfirskrift: Vérgetum ekki annaö en talaö þaö, sem vér höfum séð og heyrt. Upphafsorö og bæn Gígja Grétarsdóttir, hjúkrunarfræöing- ur. Ræöa Guölaugur Gunnarsson kristniboöi. Ný bænanefnd félaganna kynnt. Heitur matur eftir samkomuna á vægu veröi. Komið og njótið upp- byggingar og samfélags. Vaka kl. 20:30. Yfirskrift: Hvernig kemst ég á verðlaunapallinn? Ragnhildur Ás- geirsdóttir djákni fjallar um efnið. Mik- il lofgjörö. Boöið veröur upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Hámessa kl. 10:30. Messa kl. 14:00. Kl. 18:00: messa á ensku. Alla virka daga og laugardaga: mess- ur kl. 18:00. Mánud., þriöjud. og föstud.: messa kl. 8:00. í október verður lesin rósakransbæn á rúm- helgum dögum kl. 17:30. VIÐEYJARKIRKJA: Kl. 14:00: Bisk- upsmessa. Eftir messuna flytur kórs- bróöir úr Ágústínusareglu erindi (miöaldaklaustriö I Viöey var skipaö kórsbræörum úr þeirri reglu). Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11:00. Virka daga: messa kl. 18:30. Laugar- dag: messa kl. 18:30 á ensku. í októ- bermánuði er lesin rósakransbæn á hverjum degi, hálftíma fyrirmessu. Riftún, Olfusi: Sunnudag: messa kl. 17:00. Hafnarfjöróur - Jósefskirkja: Sunnu- dag: rósakransbæn kl. 10:30, messa kl. 11:00. Miövikud.: rósakransbæn kl. 18:00, messa kl. 18:30. Föstu- dag: tilbeiöslustund kl. 17:30, messa kl. 18:30. Laugardag: rósakransbæn kl. 18:00. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 8:30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8:00. Keflavík - Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14:00. í októbermánuði er lesin rósakrans- bæn áfimmtud. kl. 19:30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- dag: messa kl. 10:00. Laugardag og virka daga: messa kl. 18:30. ísafjöróur - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9: Sunnudagur: messa kl. 11:00. Flateyri: Laugardag: messa kl. 16:00 á ensku, messa kl. 18:00 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16:00. Suóureyri: Sunnudag: messa kl. 19:00. Þingeyri: Mánud. 9. okt.: Kl. 18:30 messa. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguösþjónusta með leik og söng og mikilli lofgjörö. Allir byrja saman í kirkjunni en síðan færa yngri þátttakendur sig yfir í safnaöarheimil- iö. Ath. að hátíöarmessa helgarinnar veröur laugardaginn 30. sept. kl. 13:30. Kl. 20:30 æskulýösfundur æskulýösfélags Landakirkju. Allir í 8.-10. bekk velkomnir. GaröarHeiöar og ingveldur gefa öllum bland í poka. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta nk. sunnudag fellur niður en barna- guðsþjónustan/sunnudagaskólinn veröur í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa meö altarisgöngu kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organisti Natalía Chow. Félagar úr Kór Hafnarfjaróar- kirkju leióa söng. Sunnudagaskólar á sama tíma í safnaðarheimilinu Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Tónl- istarguðsþjónusta kl. 20:30. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Einsöngvari Sigrún Hjálmtýsdóttir. Organisti Nata- lía Chow. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víöistaöasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Siguröur Helgi Guömunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Bama- guösþjónusta kl. 11. Umsjón Sigríöur Kristín Helgadóttir og Örn Arnarson. Áður auglýst kvöldvaka frestast til 15. október. EinarEyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tlma í kirkjunni. Kór kirkjunnar leiðiralmennan safnaöarsöng. Organ- isti Jóhann Baldvinsson. Sr. Tómas Guðmundsson þjónar. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13 I skólanum. Rúta keyrir hringinn. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guösþjón usta sunnudag kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti dr. Guð- mundur Emilsson. Kirkjukór Grinda- víkur leiöir safnaöarsöng. Foreldrar fermingarbarna sérstaklega hvattir til aö mæta, svo og fermingarbörn, því eftir guösþjónustuna veröur fundur þar sem kynnt veröur starf og fræösla fermingarbarna í vetur. Ath. foreldra- morgnar hefjast þriðjudaginn 3. októ- berkl. 10-12. Sóknarnefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn úrGaröinum veröa kynnt fyrir söfnuöinum. Beöiö fyrir þeim og starfinu í vetur. Kór Útskála- kirkju syngur. Organisti Frank Herluf- sen. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Fermingarbörn í Sandgeröi veröa kynnt fyrir söfnuöinum. Beöiö fyrir þeim og starfinu í vetur. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Frank Her- lufsen. Sóknarprestur. KEFLAVlKURKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Undirleikari Helgi Már Hannesson. Prestar og fleira starfsfólk í Vest- mannaeyjum vegna héraösfundar. VÍKURKIRKJA: Guösþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Kór Víkurkirkju leiöir söng undir stjórn Kristztinu Szklenár organista. Fjölmennum til guósþjón- ustu. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morgunbænir þriöju- daga til föstudags kl. 10. Foreldra- samvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Bamaguös- , þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ■ HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn byrjar eftir sumarhlé. Fermingarmessa kl. 14. Jón Ragnarsson. STÓRÓLFSKIRKJA, Hvolsvelli: Guós- þjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson prédikar. KIRKJUHVOLL: Helgistund sunnu- dag. Sr. Gunnar Bjömsson flytur hug- vekju. Sóknarprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA í Rjótshlíð: Guösþjónusta sunnudag kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson prédikar. Sóknar- prestur. . SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA í Róa: Messa nk. sunnudag kl. 13:30. Fermingar- böm voriö 2001 og aöstandendur þeirra eru beöin um aö mæta til messunnar og til fundar eftir hana. Kristinn Á. Friðfinnsson. HVANNEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Kórsöngur. Héraösfundur Borgarfjarð- arprófastsdæmis hefst aö lokinni messu. Organisti Steinunn Árnadótt- ir. Prestur Róki Kristinsson. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Fyrsti sunnu dagaskóli vetrarins meö Konna og fé- lögum hefstkl. 11. Líf ogfjör. Mætum öll. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messufall vegna héraðsfundar Borgarfjaröarprófast- sdæmis á Hvanneyri. Barnastarfið hefst í dag, laugardag. Kirkjuskóli yngri bama kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Messa sunnudagkl. 11 viö upphaf héraösfundar. Sr. Brynhild- ur Óladóttir prédikar. Sr. Siguröur Rún- ar Ragnarsson og sr. Cecil Haralds- son þjóna fyrir altari. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Laugardagar til lukku í ACO Laugardagstilboð ACO Panasonic hljómtækjasamstæða á aðeins 17.900 kr. ACO er opið á laugardögum í allan vetur og mun alltaf hafa á boðstólum eina eða fleiri vörutegundir á sórstöku laugardagstilboði. Frábær hönnun á einstaklega fyrirferðarlítilli en vel hljómandi samstæðu. Panasonic hljómar vel. Panasonic SC PM03 14 W x 2 (RMS) 2 hátalarar Magnari Geislaspilari AM/FM Fjarstýring hugsaðu \ skapaðu I upplifðu Skaftahlfð 24 - Sfmi 530 1800 • Fax 530 1801 • www.aco.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.