Morgunblaðið - 30.09.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 30.09.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 6K MESSUR Á MORGUN Marteinsdóttir og María Marteinsdótt- ir leikur á fiölu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11:00. Mikill söngur, framhalds- saga og nýr límmiöi. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Valgeir Ástráösson prédik- ar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN í NOREGI: Fjölskylduguösþjónusta í Jóhannesar- kirkju í Stavanger kl. 14. Kaffi í safn- aðarheimilinu aö messu lokinni. Ungir jafnt sem aldnir íslendingar í Stav- anger og nágrenni hvattirtil að mæta. Sigrún Óskarsdóttir prestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguösþjónusta kl. 11. Lofgjörö og fræösla fyrir börn og fullorðna. Fræöslu fulloröinna annast Friörik Schram safnaöarprestur. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörö, tilbeiösla ogfyrir- bænir. Olaf Engsbráten prédikar. Einnig veröur heilög kvöldmáltíö. Alfa námskeiö byrjar 3. október kl. 19. All- ir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Brauösbrotn- ing verður á báöum samkomunum. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Steinþór Þóröarson um prédikun og Bjarni Sigurösson um bi- blíufræöslu. Ný lofgjöröarsveit. Á laugardögum starfa bama- og ungl- ingadeildir. Súpa og brauð eftir sam- komuna. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS: Laugardagur: Samkoma í Hlíðardalsskóla kl. 16:00. Ræöu- maður: Helga R. Ármannsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orösins og mikil lofgjörö og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauösbrotning kl. 11. Ræðumaöur Vöröur L. Traustason. Ai- menn samkoma kl. 16:30. Ræöu- maður Hafliöi Kristinsson. Barna- kirkja fyrir 1-9 ára meöan á samkomu stendur. Allirvelkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgunarsam koma sunnudag kl. 11 og kl. 20 hjálp- ræðissamkoma í Herkastalanum í Kirkjustræti 2 í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag: Heimilasam- band fýrir konur kl. 15. Allar konur vel- komnar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Yfirskrift: Vérgetum ekki annaö en talaö þaö, sem vér höfum séð og heyrt. Upphafsorö og bæn Gígja Grétarsdóttir, hjúkrunarfræöing- ur. Ræöa Guölaugur Gunnarsson kristniboöi. Ný bænanefnd félaganna kynnt. Heitur matur eftir samkomuna á vægu veröi. Komið og njótið upp- byggingar og samfélags. Vaka kl. 20:30. Yfirskrift: Hvernig kemst ég á verðlaunapallinn? Ragnhildur Ás- geirsdóttir djákni fjallar um efnið. Mik- il lofgjörö. Boöið veröur upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Hámessa kl. 10:30. Messa kl. 14:00. Kl. 18:00: messa á ensku. Alla virka daga og laugardaga: mess- ur kl. 18:00. Mánud., þriöjud. og föstud.: messa kl. 8:00. í október verður lesin rósakransbæn á rúm- helgum dögum kl. 17:30. VIÐEYJARKIRKJA: Kl. 14:00: Bisk- upsmessa. Eftir messuna flytur kórs- bróöir úr Ágústínusareglu erindi (miöaldaklaustriö I Viöey var skipaö kórsbræörum úr þeirri reglu). Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11:00. Virka daga: messa kl. 18:30. Laugar- dag: messa kl. 18:30 á ensku. í októ- bermánuði er lesin rósakransbæn á hverjum degi, hálftíma fyrirmessu. Riftún, Olfusi: Sunnudag: messa kl. 17:00. Hafnarfjöróur - Jósefskirkja: Sunnu- dag: rósakransbæn kl. 10:30, messa kl. 11:00. Miövikud.: rósakransbæn kl. 18:00, messa kl. 18:30. Föstu- dag: tilbeiöslustund kl. 17:30, messa kl. 18:30. Laugardag: rósakransbæn kl. 18:00. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 8:30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8:00. Keflavík - Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14:00. í októbermánuði er lesin rósakrans- bæn áfimmtud. kl. 19:30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- dag: messa kl. 10:00. Laugardag og virka daga: messa kl. 18:30. ísafjöróur - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9: Sunnudagur: messa kl. 11:00. Flateyri: Laugardag: messa kl. 16:00 á ensku, messa kl. 18:00 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16:00. Suóureyri: Sunnudag: messa kl. 19:00. Þingeyri: Mánud. 9. okt.: Kl. 18:30 messa. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguösþjónusta með leik og söng og mikilli lofgjörö. Allir byrja saman í kirkjunni en síðan færa yngri þátttakendur sig yfir í safnaöarheimil- iö. Ath. að hátíöarmessa helgarinnar veröur laugardaginn 30. sept. kl. 13:30. Kl. 20:30 æskulýösfundur æskulýösfélags Landakirkju. Allir í 8.-10. bekk velkomnir. GaröarHeiöar og ingveldur gefa öllum bland í poka. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta nk. sunnudag fellur niður en barna- guðsþjónustan/sunnudagaskólinn veröur í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa meö altarisgöngu kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organisti Natalía Chow. Félagar úr Kór Hafnarfjaróar- kirkju leióa söng. Sunnudagaskólar á sama tíma í safnaðarheimilinu Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Tónl- istarguðsþjónusta kl. 20:30. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Einsöngvari Sigrún Hjálmtýsdóttir. Organisti Nata- lía Chow. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víöistaöasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Siguröur Helgi Guömunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Bama- guösþjónusta kl. 11. Umsjón Sigríöur Kristín Helgadóttir og Örn Arnarson. Áður auglýst kvöldvaka frestast til 15. október. EinarEyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tlma í kirkjunni. Kór kirkjunnar leiðiralmennan safnaöarsöng. Organ- isti Jóhann Baldvinsson. Sr. Tómas Guðmundsson þjónar. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13 I skólanum. Rúta keyrir hringinn. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guösþjón usta sunnudag kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti dr. Guð- mundur Emilsson. Kirkjukór Grinda- víkur leiöir safnaöarsöng. Foreldrar fermingarbarna sérstaklega hvattir til aö mæta, svo og fermingarbörn, því eftir guösþjónustuna veröur fundur þar sem kynnt veröur starf og fræösla fermingarbarna í vetur. Ath. foreldra- morgnar hefjast þriðjudaginn 3. októ- berkl. 10-12. Sóknarnefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn úrGaröinum veröa kynnt fyrir söfnuöinum. Beöiö fyrir þeim og starfinu í vetur. Kór Útskála- kirkju syngur. Organisti Frank Herluf- sen. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Fermingarbörn í Sandgeröi veröa kynnt fyrir söfnuöinum. Beöiö fyrir þeim og starfinu í vetur. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Frank Her- lufsen. Sóknarprestur. KEFLAVlKURKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Undirleikari Helgi Már Hannesson. Prestar og fleira starfsfólk í Vest- mannaeyjum vegna héraösfundar. VÍKURKIRKJA: Guösþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Kór Víkurkirkju leiöir söng undir stjórn Kristztinu Szklenár organista. Fjölmennum til guósþjón- ustu. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morgunbænir þriöju- daga til föstudags kl. 10. Foreldra- samvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Bamaguös- , þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ■ HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn byrjar eftir sumarhlé. Fermingarmessa kl. 14. Jón Ragnarsson. STÓRÓLFSKIRKJA, Hvolsvelli: Guós- þjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson prédikar. KIRKJUHVOLL: Helgistund sunnu- dag. Sr. Gunnar Bjömsson flytur hug- vekju. Sóknarprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA í Rjótshlíð: Guösþjónusta sunnudag kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson prédikar. Sóknar- prestur. . SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA í Róa: Messa nk. sunnudag kl. 13:30. Fermingar- böm voriö 2001 og aöstandendur þeirra eru beöin um aö mæta til messunnar og til fundar eftir hana. Kristinn Á. Friðfinnsson. HVANNEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Kórsöngur. Héraösfundur Borgarfjarð- arprófastsdæmis hefst aö lokinni messu. Organisti Steinunn Árnadótt- ir. Prestur Róki Kristinsson. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Fyrsti sunnu dagaskóli vetrarins meö Konna og fé- lögum hefstkl. 11. Líf ogfjör. Mætum öll. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messufall vegna héraðsfundar Borgarfjaröarprófast- sdæmis á Hvanneyri. Barnastarfið hefst í dag, laugardag. Kirkjuskóli yngri bama kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Messa sunnudagkl. 11 viö upphaf héraösfundar. Sr. Brynhild- ur Óladóttir prédikar. Sr. Siguröur Rún- ar Ragnarsson og sr. Cecil Haralds- son þjóna fyrir altari. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Laugardagar til lukku í ACO Laugardagstilboð ACO Panasonic hljómtækjasamstæða á aðeins 17.900 kr. ACO er opið á laugardögum í allan vetur og mun alltaf hafa á boðstólum eina eða fleiri vörutegundir á sórstöku laugardagstilboði. Frábær hönnun á einstaklega fyrirferðarlítilli en vel hljómandi samstæðu. Panasonic hljómar vel. Panasonic SC PM03 14 W x 2 (RMS) 2 hátalarar Magnari Geislaspilari AM/FM Fjarstýring hugsaðu \ skapaðu I upplifðu Skaftahlfð 24 - Sfmi 530 1800 • Fax 530 1801 • www.aco.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.