Morgunblaðið - 14.10.2000, Síða 69

Morgunblaðið - 14.10.2000, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 69 Mataræði og krabbamein „LÍF hverrar frumu er leyndar- dómur“ sagði Snorri Hjartarson. Þegar litið er til frumunnar reynist krabbamein vera sjúkdómur í erfðaefni okkar. Tilurð krabba- meins tengist skaða í erfðaefninu sem safnast upp. Þessi skaði veld- ur því að frumurnar skipta sér ótæpilega og stjórnlaust og mynda að lokum æxli. Með erfðatækni hefur nú mátt greina á þriðja hundrað gen sem leika hlutverk í tilurð krabbameins. Ýmis utanað- komandi áhrif og áhættuþættir virðast stuðla að þessum breyting- um og geta þess vegna beinlínis or- ið má ekki vera eintómur mein- lætalifnaður og við þurfum að geta borðað okkur til ánægju og stund- um mikið. Það er sjálfsagt en þarf ekki að gerast á hverjum degi. Einfalt er að haga fæðuvali sínu svo að það verði bæði ánægjulegt að borða fæðuna og stuðli að lengra og betra lífi. Giskað hefur verið á að ef unnt væri að draga úr fituneyslu svo hún næmi einungis 30% af þeim hitaeiningum sem við neytum á hverjum degi og ef unnt væri að auka neyslu á trefjum í um 20-30 grömm á dag væri hægt að lækka dánartölu krabbameins um tæplega 10%. Þetta samsvaraði því að íslendingum sem létust úr krabbameinum fækkaði um 50-60 á ári. Hvað getur samfélagið gert til að stuðla að lækkun tíðni krabba- meins? Að sjálfsögðu ber barátt- una gegn reykingum þar hæst. Ar- lega látast rúmlega 400 íslendingar úr sjúkdómum sem tengjast tóbaksneyslu. Mestu máli skiptir þar að draga úr fjölda þeirra sem byrja að reykja. Eng- inn ætti að verða fyrir alvarlegum búsifjum þó aðgengið yrði minnkað með því að fækka sölustöðum veru- Heilsa Engum ætti að vera of- viða, segír Sigurður Guðmundsson, að borða fimm ávexti eða græn- metisskammta á dag. lega, hækka verðið og herða eftirlit með því að unglingum sé ekki selt tóbak enda hefur þetta verið lagt mjög ákveðið til. Virk krabba- meinsleit skiptir líka verulegu máli, vel er að henni staðið hér en þarf samt að efla. Enginn vafi er á að unnt er að breyta neyslu græn- metis og ávaxta með umfjöllun í samfélaginu og verðstýringu en verðlag á þessum neysluvörum er enn of hátt á íslandi. Engum ætti að vera ofviða að borða fimm ávexti eða grænmetisskammta á dag og fer vel á því að beina því til barna. Baráttan gegn krabbameinum er ekki einkamál heilbrigðisþjónust- unnar eða stjórnvalda heldur er það samfélagsmál. Hún mun aldrei bera tilætlaðan árangur nema til komi þátttaka allra af eigin þörf og frumkvæði. Höfundur er landlæknir. Sigurður Guðmundsson sakað krabbamein. Flestir þekkja helstu áhættuþættina, tóbaksreyk- ingar, ýmiss konar efnasambönd, kjarnorkugeislun, sólarljós og út- fjólubláa geislun og ýmsa sýkla. Færri vita að mataræði getur einnig átt þátt í tilurð krabba- meins. Rannsóknir á sambandi mataræðis og krabbameins eru að sjálfsögðu erfiðar en nokkrar stað- reyndir hafa komið fram. Krabba- meinsvaldandi efni geta orðið til í líkamanum vegna baktería í þörm- um og ber þar hæst ýmiss konar köfnunarefnissambönd. Islending- um þykir reyktur og vel steiktur matur heillandi _og skal það í sjálfu sér ekki Iastað. í slíkum matvælum er þó að finna meira af krabba- meinsvaldandi efnum en í öðrum, einkum svonefnd hringlaga kolefn- is- og köfnunarefnissambönd. Of mikil fituneysla virðist tengj- ast krabbameinum, einkum í ristli, brjósti og blöðruhálskirtli. Fitu- neysla getur skapað aðstæður í þarmi sem auka líkur á þvi að bakteríur framleiði krabbameins- valdandi efni og gæti það skýrt þessi tengsl. Ofnæring sem leiðir til offitu hefur tengst krabbameini í legi og brjóstum. Að undanförnu hefur allmikið verið fjallað hér á landi um' gagnsemi hreyfingar og bent á það að m.a. virðist hreyfing draga úr krabbameinslíkum. Astæðan gæti verið sú að hreyfing dregur úr offitu en í fituvef eru einmitt framleidd ýmiss konar hormón sem gætu stuðlað að tilurð krabbameins. Aukin áhersla á neyslu ferskra ávaxta og hrás grænmetis virðist tengjast minni líkum á krabba- meini í meltingarfærum, öndunar- færum og leghálsi. Matvæli sem innihalda mikið af A-vítamíni og betakaróteni stuðla einnig að minni líkum á krabbameini í ýms- um líffærum. Betakaróten og E- og C-vítamín eiga það sameiginlegt að vera svonefnd andoxunarefni og draga úr myndun hættulegra súr- efnissambanda sem geta skaðað erfðaefnið DNA. Rannsóknir benda til að neysla á þessum víta- mínum geti dregið úr hjartasjúk- dómum en hins vegar hefur ekki komið fram að neysla á vítamínum sem fæðubótarefnum dragi úr lík- um á krabbameini. Meira að segja kom í ljós í nýlegri rannsókn að neysla betakarótens sem fæðubót- arefnis jók líkur á lungnakrabba- meini hjá einstaklingum sem voru fyrirfram í talsverðri hættu að fá sjúkdóminn. Hér er því ýmislegt að varast og hollast að halda sig við efni í fæðunni sjálfri. Allir eru sammála um það að líf- 'SW# ■> Við þökkum öllum þeim þölmörgu gestum sem heimsóttu Sogs- og Laxárstöðvar í sumar að skoða listsýningamar sem Landsvirkjun og FÍM héldu saman. Við vonum að gestir okkar hafi átt góðar stundir í stórbrotnu umhverfi stöðvanna. Velkomin aftur. Við erum þegarfarin að undirbúa nýjar og spennandi uppákomur rnesta sumar. 'mmm ING : E Landsvirkjun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.