Morgunblaðið - 14.10.2000, Side 72

Morgunblaðið - 14.10.2000, Side 72
72 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi. (Lúk. 14.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurþjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Tónlistarstjórn í umsjá Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Allir þarna- og stúlknakórar kirkjunnar syngja. Kirkjukaffi foreldra- félags stúlknakórsins eftir messu. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Prests- og djákna- vígsla kl. 11:00. Biskup íslands vígir Hrund Þórarinsdóttur djákna til Laug- arneskirkju og Sigríði Kristínu Helga- dóttur prest til Fríkirkjunnar í Hafnar- firói. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari. Séra Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur lýsir vígslu. Vígsluvottar auk þeirra: Séra Bjarni Karlsson, séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson, Sigríöur Valdimars- dóttir djákni og Svala Thomsen djákni. Organisti Marteinn H. Friöriksson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:00 í umsjá Bolla Péturs Bollasonar. Ásta í „Stundinni okkar" kemurí heimsókn. Messa kl. 20:00 vegna setningar Kirkjuþings. Séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hreini Hjartarsyni. Organisti Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóökirkjunnar. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Organisti Kjartan Ólafsson. Fé- lagfyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Prófastur sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson vísiterar söfnuðinn, prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Aö messu lokinni verður opnuð listsýning sjö kvenna t safnaöarheimili kirkjunnar. Kvöldmessa kl. 20:00. Einfalt form, kyrrð og hlýja. Kaffisopi eftir messuna. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Kirkjan í íslensku fjöl- hyggjusamfélagi: Sr. Þorvaldur Karl Helgason. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Árni Svanur Daníelsson cand. theol. prédikar. Barna- og ungl- ingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Bjarneyjar Ingibjargar Gunn- laugsdóttur. Sr. SigurðurPálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11:00. Pétur Björgvin Þorsteins- son, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guðrún Helga Haröardóttir. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Börn og fullorönir eiga saman stund í kirkjunni. Krúttakórinn, börn 4-7 ára, syngur. Kaffi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Vegna djáknavígslu Hrundar Þórarinsdóttur, sem fram ferí Dómkirkjunni kl. 11:00, mun sr. Yrsa Þórðardóttir þjóna í stað sóknarprests, en sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Andri Bjarnason stýra sunnudagaskólanum í fjarveru Hrund- ar. Bjami Jónatansson leikur á orgel og Kór Laugarneskirkju syngur. Er safnaöarfólk hvatt til að koma annaö- hvort í sóknarkirkju sína eða f Dóm- kirkjuna þennan morgun, en sunnu- daginn 22. október verður fjöl- skylduguðsþjónusta þar sem söfn- uðurinn tekurformlega við Hrund sem djákna sínum. Messa kl. 13:00 í dagvistarsalnum Hátúni 12. Sr. Yrsa Þóröardóttir þjónar ásamt Þorvaldi Halldórssyni, Margréti Scheving og Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Öm Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sóknarpresti sr. Frank M. Halldórssyni. Organisti ReynirJón- asson. Bamastarfið á sama tíma. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfið. Safnaöarheimiliö er opið frá kl. 10:00. Kaffisopi eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Prestur sr. Siguröur Grétar Helgason. Organisti Viera Manasek. Verið öll hjartanlega vel- komin. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Messa í norsku sjó- mannakirkjunni sunnud. 15. október kl. 14:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafs- son. íslenski kórinn í Gautaborg syng- ur. Organisti Thuula Jóhannesson. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Barnastarfið á sama tíma í kirkjunni og safnaðarheimilinu. Eftir messu er heitt á könnunni í safnaöar- heimilinu. Eftir kaffisopann förum við öll saman og gefum öndunum brauð. Allir velkomnir. Safnaöarstarf Frí- kirkjunnarí Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Vænst þátttöku væntan- legra fermingarbarna og foreldra þeirra í guðsþjónustunní. Barnaguðs- þjónusta kl. 13.00. Fræösla, bænir, söngur, sögur. Foreldrar, afarogömm- ur eru boðin velkomin með börnunum. Lifandi og skemmtilegt barnastarf. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Bjarni Þ. Jónatansson. Kirkju- kór B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Þórunn Arnardóttir og sr. Magnús B. Björnsson. Létturmáls- veröur að lokinni messu. Hjónakvöld kl. 20:30. Sæmundur Hafsteinsson flytur erindi um foreldrahlutverkið. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mát- éová. Barnaguösþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnús- dóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Fundur með foreldrum fermingarbarna í Rima-, Engja- og Hamraskóla. Dregið verður um ferm- ingardaga. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 á neðri hæö. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón: Helga Sturlaugsdóttir. Barnaguösþjónusta I Engjaskóla kl. 13:00. Ath. breyttan tíma. Prestur sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir. Umsjón: Helga Sturlaugsdóttir. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjón- usta ki. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Snælandsskóla syngur og leiöirsafnaöarsöng. Stjórnarndi: Heiö- rún Hákonardóttir. Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 11:00. Kór Kópa- vogskirkju syngur, organisti Julian Hewlett. Prestur sr. Sigurjón Ámi Eyj- ólfsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11.00. Framhaldssaga, mikill söngur og fræðsla. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sókn- arprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- Vídalínskirkja vígð. unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn ogfullorðna. Daníel Ingi Jónsson verður borinn til skírnar. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörö og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar um efniö: Hvernig sigrast ég á freistingum? Allir vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartan- lega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11.1 dag sér Steinþór Þórðarson um prédikun og Ragnheiður Ólafsdóttir Laufdal um biblíufræðslu. Ný lofgjörð- arsveit. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orðsins og mikil lofgjörö og tilbeiðsla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræöumaöur Hreinn Bernharðsson. Tónlistarsamkoma kl. 16.30. Mikill og fjölbreyttur söngur. Hafliði Kristinsson flytur stutta hugleiðingu. Barnakirkja fyrir 1-9 ára meöan á samkomu stendur. Aliir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags skóli í dag kl. 13. Sunnud: Kl. 20 Hjálpræðissamkoma í Herkastalan- um í Kirkjustræti 2 í umsjón Elísabet- ar Daníelsdóttur. Allir hjartanlega vel- komnir. Mánudag: Heimilasamband kl. 15. Allarkonurvelkomnar. KEFAS: Laugard.: Samkoma kl. 14. Ræðumaöur Helga R. Ármannsdóttir. Þriöjud.: Bænastund kl. 20.30. Mið- vikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Föstud.: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Lok samkomuraðarinnar „Nýr dagur“. Yfirskrift Tramp, tramp. Upphafsorð og bæn Elfa Björk Ágústs- dóttir nemi. Ræða Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík. Mikil tónlist. Heitur matur eftirsamkomuna ávægu verði. Komið og njótiö samfélagsins. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Kl.18.00: messa (á ensku). Alla virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Mánud., þriöjud. og föstud.: messa kl. 8.00. í október verður lesin rósakransbæn á rúmhelg- um dögum kl. 17.30. Laugardagur 21. októberkl. 16.00: Biskupsmessa á pólsku (Erkibiskup Szczepan Wes- oly) Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00; kl. 15.00 messa á pólsku. Virka daga: messa kl. 18.30. Laugardaga: messa kl. 18.30 á ensku. í októbermánuöi verður rósakransbæn beðin hálftlma fýrir messu alla vikuna. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjöröur - Jósefskirkja: Sunnu- dag: rósakransbæn kl. 10.30, messa kl. 11.00. Miövikud.: rósakransbæn kl. 18.00, messa kl. 18.30. Laugar- daga rósakransbæn kl. 18.00. Karm- elklaustur: Sunnudag: messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14.00. Fimmtudag: rósakransbæn kl. 19.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- dag: messa kl. 10.00. Laugardag og Morgunblaðið/Ámi Sæberg virka daga: messa kl. 18.30. Isafjörður- Jóhannesarkapeila, Mjall- argata 9: Sunnudagur: messa kl. 11.00. Rateyri: Laugardag 14.okt.: messa kl. 16.00 in English og kl. 18.00 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19.00. Akureyri - Péturskirkja - Hrafnagils- stræti 2: Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Böm sem ætla að taka þátt í ferming- arundirbúningi í vetur eru sérstaklega beðin að koma og foreldrar þeirra einnig. Stuttur kynningarfundur verður í kirkjunni strax eftir messu um tilhög- un fermingarundirbúnings. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskólinn á sínum stað. Kirkjan iðandi af lífi með söng, leik, fræðslu og helgimyndum. Lof- gjörðin hefst í kirkjunni, síðan veröur skipting t yngri og eldri deild. Kl. 13- 14 Stafkirkjan opin. Kl. 14 Messa með altarisgöngu. Fermingarböm lesa ritningarlestra. Einsöng flytur Hulda Björk Garðarsdóttir. Kl. 15.15 tónleikar norræna tónlistarhópsins Norðurljósa tekur við I beinu framhaldi af messukaffinu: Hulda Björk Garð- arsdóttir, sópran, Kristina Wahlin frá Svíþjóð, messósópran, og Beth Elin Byberg frá Noregi, píanó. Þær flytja sönglög eftir norræna höfunda. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir. Kl. 20.30 æskulýðsfundur. Óvissuferð frá safnaðarheimili. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guös þjónusta kl. 11. Organisti Natalía Chow. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiöir söng. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Ta- ize-messa kl. 17. Barnakór Hafnar- fjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur kórstjóra. Píanó- og flautu- leikari Margrét Linda Sigfúsdóttir. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11, að þessu sinni í Víðistaða- skóla. Guðsþjónusta að þessu sinni kl. 11. Kór Víöistaðasóknar syngur. Einsöngur Sigurður Skagfjörö Stein- grímsson. Trompetleikur Guðmundur Hafsteinsson. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11 í umsjón Eddu Möller og Arnar Arnarsonar. Prestsvígsla í Dómkirkjunni á sama tíma. Sigríður Kristín Helgadóttir veröur vígð af Bisk- upi íslands til aðstoðarprestsþjón- ustu við Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Kvöldvaka við kertaljós kl. 20. Fjöl- breytt dagskrá I tali og tónum. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Vídalínskirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11.00. í dag verður sunnudagaskólinn með allan tímann. Fimm ára börnum er boöið sérstaklega til þessarar stundar, en þau fá bókina „Kata og Óli fara í kirkju" að gjöf frá söfnuöinum. Organ- isti er Jóhann Baldvinsson. Kirkjukór- inn leiðir safnaöarsönginn. Sr. Friörik J. Hjartar þjónar. Nú mætum við öll og gleöjumstsaman. Prestamir. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14.00. Organisti Jóhann Baldvinsson. Kirkjukórinn syngur og leiðir safnaðar- söng. Þjónustuna annast sr. Friðrik J. Hjartar. Rúta fer frá Kirkjulundi 13.30 og frá Hleinum 13.40. Eflum andar- drátt trúarlífsins meö kirkjugöngu. Prestarnir. BESSASTAÐASÖFNUÐUR: Sunnu dagaskóli kl. 13.00 í Álftanesskóla. Kiddý og Ásgeir Páll sjá um sunnu- dagaskólann. Rúta keyrir hringinn. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á laugardag kl. 11.00. Styöjum bömin til þátttöku og mætum með þeim. Prestarnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: NTT-starfið þriðju- daga kl. 17 I Sæborgu. Kirkjuskólinn laugardag kl. 14 í Sæborgu. Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. Kór Út- skálakirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Helgistund á Garðvangi kl. 15.15. Bjöm Sveinn Björnsson sókn- arprestur. HVALSNESKIRKJA: NTT-starf þriðju- daga kl. 171 Safnaöarheimilinu Sand- gerði. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11 í Safnaöarheimilinu Sandgerði. Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guös þjónusta kl. 14. Prestur verður sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Kirkjukór Njarövíkur leiöir söng undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu dagaskóli kl. 11. Ástríóur Helga Sig- urðardóttir guöfræðinemi mun leiða starfið. Við förum yfir mjög skemmti- legt efni í vetur. Fuglinn Konni heldur uppi fjörinu og einnig aörar brúður sem komið hafa í heimsókn undan- farin ár. Hvetjum við foreldra og fólk á öllum aldri til að fjölmenna með börn- unum í vetur og taka þátt í gjöfulu starfi og styðja við börnin. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga skóli sunnudag kl. 11. Vilborg Jóns- dóttir mun leiða skólann í vetur meö aöstoð kvenna úr Systrafélagi Njarð- víkurkirkju. Hvetjum við foreldra og fólk á öllum aldri til að fjölmenna með börnunum í vetur og taka þátt í gjöfulu starfi og styðja viö bömin. Baldur Rafn Sigurösson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Allir aldurshópar eru velkomnir. Muniö skólabílinn. Kvenfélagskonur í Keflavík fjölmenna til kirkju, lesa lestra dagsins og bjóða til kaffidrykkju aö lokinni guðsþjónustu. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Dreift veröur fræösluefni um fjölskyldu- og uppeld- ismál sem síðan verður rætt í guðs- þjónustunni. Kvennakór Suðurnesja syngur. Stjórnandi Ester Helga Guð- mundsdóttir. Organisti og söngstjóri Kórs Keflavíkurkirkju er Einar Öm Ein- arsson. Undirleikari í sunnudagaskóla er Helgi Már Hannesson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíö sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur 6-9 ára miðvikudag kl. 14.30. Biblíuleshópur kemur saman fimmtudaga kl. 18. Allir velkomnir. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguös þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. STRANDARKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Opiö í T-bæ. Sóknarprest- ur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Guösþjón usta kl. 14. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjón usta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson leika á saxófón og orgel. Kór ísafjaröarkirkju syngur. Sr. Stína Gísladóttir. BÆGISÁRKIRKJA: Guösþjónusta verður sunnudag kl. 14. Organisti Birgir Helgason. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Mætum öll og njótum samveru í kirkjunni okkar. AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Ath. breyttan messu- tíma. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sóknar- prestur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.