Morgunblaðið - 14.10.2000, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 14.10.2000, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi. (Lúk. 14.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurþjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Tónlistarstjórn í umsjá Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Allir þarna- og stúlknakórar kirkjunnar syngja. Kirkjukaffi foreldra- félags stúlknakórsins eftir messu. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Prests- og djákna- vígsla kl. 11:00. Biskup íslands vígir Hrund Þórarinsdóttur djákna til Laug- arneskirkju og Sigríði Kristínu Helga- dóttur prest til Fríkirkjunnar í Hafnar- firói. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari. Séra Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur lýsir vígslu. Vígsluvottar auk þeirra: Séra Bjarni Karlsson, séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson, Sigríöur Valdimars- dóttir djákni og Svala Thomsen djákni. Organisti Marteinn H. Friöriksson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:00 í umsjá Bolla Péturs Bollasonar. Ásta í „Stundinni okkar" kemurí heimsókn. Messa kl. 20:00 vegna setningar Kirkjuþings. Séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hreini Hjartarsyni. Organisti Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóökirkjunnar. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Organisti Kjartan Ólafsson. Fé- lagfyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Prófastur sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson vísiterar söfnuðinn, prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Aö messu lokinni verður opnuð listsýning sjö kvenna t safnaöarheimili kirkjunnar. Kvöldmessa kl. 20:00. Einfalt form, kyrrð og hlýja. Kaffisopi eftir messuna. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Kirkjan í íslensku fjöl- hyggjusamfélagi: Sr. Þorvaldur Karl Helgason. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Árni Svanur Daníelsson cand. theol. prédikar. Barna- og ungl- ingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Bjarneyjar Ingibjargar Gunn- laugsdóttur. Sr. SigurðurPálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11:00. Pétur Björgvin Þorsteins- son, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guðrún Helga Haröardóttir. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Börn og fullorönir eiga saman stund í kirkjunni. Krúttakórinn, börn 4-7 ára, syngur. Kaffi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Vegna djáknavígslu Hrundar Þórarinsdóttur, sem fram ferí Dómkirkjunni kl. 11:00, mun sr. Yrsa Þórðardóttir þjóna í stað sóknarprests, en sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Andri Bjarnason stýra sunnudagaskólanum í fjarveru Hrund- ar. Bjami Jónatansson leikur á orgel og Kór Laugarneskirkju syngur. Er safnaöarfólk hvatt til að koma annaö- hvort í sóknarkirkju sína eða f Dóm- kirkjuna þennan morgun, en sunnu- daginn 22. október verður fjöl- skylduguðsþjónusta þar sem söfn- uðurinn tekurformlega við Hrund sem djákna sínum. Messa kl. 13:00 í dagvistarsalnum Hátúni 12. Sr. Yrsa Þóröardóttir þjónar ásamt Þorvaldi Halldórssyni, Margréti Scheving og Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Öm Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sóknarpresti sr. Frank M. Halldórssyni. Organisti ReynirJón- asson. Bamastarfið á sama tíma. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfið. Safnaöarheimiliö er opið frá kl. 10:00. Kaffisopi eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Prestur sr. Siguröur Grétar Helgason. Organisti Viera Manasek. Verið öll hjartanlega vel- komin. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Messa í norsku sjó- mannakirkjunni sunnud. 15. október kl. 14:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafs- son. íslenski kórinn í Gautaborg syng- ur. Organisti Thuula Jóhannesson. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Barnastarfið á sama tíma í kirkjunni og safnaðarheimilinu. Eftir messu er heitt á könnunni í safnaöar- heimilinu. Eftir kaffisopann förum við öll saman og gefum öndunum brauð. Allir velkomnir. Safnaöarstarf Frí- kirkjunnarí Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Vænst þátttöku væntan- legra fermingarbarna og foreldra þeirra í guðsþjónustunní. Barnaguðs- þjónusta kl. 13.00. Fræösla, bænir, söngur, sögur. Foreldrar, afarogömm- ur eru boðin velkomin með börnunum. Lifandi og skemmtilegt barnastarf. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Bjarni Þ. Jónatansson. Kirkju- kór B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Þórunn Arnardóttir og sr. Magnús B. Björnsson. Létturmáls- veröur að lokinni messu. Hjónakvöld kl. 20:30. Sæmundur Hafsteinsson flytur erindi um foreldrahlutverkið. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mát- éová. Barnaguösþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnús- dóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Fundur með foreldrum fermingarbarna í Rima-, Engja- og Hamraskóla. Dregið verður um ferm- ingardaga. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 á neðri hæö. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón: Helga Sturlaugsdóttir. Barnaguösþjónusta I Engjaskóla kl. 13:00. Ath. breyttan tíma. Prestur sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir. Umsjón: Helga Sturlaugsdóttir. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjón- usta ki. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Snælandsskóla syngur og leiöirsafnaöarsöng. Stjórnarndi: Heiö- rún Hákonardóttir. Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 11:00. Kór Kópa- vogskirkju syngur, organisti Julian Hewlett. Prestur sr. Sigurjón Ámi Eyj- ólfsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11.00. Framhaldssaga, mikill söngur og fræðsla. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sókn- arprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- Vídalínskirkja vígð. unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn ogfullorðna. Daníel Ingi Jónsson verður borinn til skírnar. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörö og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar um efniö: Hvernig sigrast ég á freistingum? Allir vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartan- lega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11.1 dag sér Steinþór Þórðarson um prédikun og Ragnheiður Ólafsdóttir Laufdal um biblíufræðslu. Ný lofgjörð- arsveit. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orðsins og mikil lofgjörö og tilbeiðsla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræöumaöur Hreinn Bernharðsson. Tónlistarsamkoma kl. 16.30. Mikill og fjölbreyttur söngur. Hafliði Kristinsson flytur stutta hugleiðingu. Barnakirkja fyrir 1-9 ára meöan á samkomu stendur. Aliir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags skóli í dag kl. 13. Sunnud: Kl. 20 Hjálpræðissamkoma í Herkastalan- um í Kirkjustræti 2 í umsjón Elísabet- ar Daníelsdóttur. Allir hjartanlega vel- komnir. Mánudag: Heimilasamband kl. 15. Allarkonurvelkomnar. KEFAS: Laugard.: Samkoma kl. 14. Ræðumaöur Helga R. Ármannsdóttir. Þriöjud.: Bænastund kl. 20.30. Mið- vikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Föstud.: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Lok samkomuraðarinnar „Nýr dagur“. Yfirskrift Tramp, tramp. Upphafsorð og bæn Elfa Björk Ágústs- dóttir nemi. Ræða Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík. Mikil tónlist. Heitur matur eftirsamkomuna ávægu verði. Komið og njótiö samfélagsins. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Kl.18.00: messa (á ensku). Alla virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Mánud., þriöjud. og föstud.: messa kl. 8.00. í október verður lesin rósakransbæn á rúmhelg- um dögum kl. 17.30. Laugardagur 21. októberkl. 16.00: Biskupsmessa á pólsku (Erkibiskup Szczepan Wes- oly) Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00; kl. 15.00 messa á pólsku. Virka daga: messa kl. 18.30. Laugardaga: messa kl. 18.30 á ensku. í októbermánuöi verður rósakransbæn beðin hálftlma fýrir messu alla vikuna. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjöröur - Jósefskirkja: Sunnu- dag: rósakransbæn kl. 10.30, messa kl. 11.00. Miövikud.: rósakransbæn kl. 18.00, messa kl. 18.30. Laugar- daga rósakransbæn kl. 18.00. Karm- elklaustur: Sunnudag: messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14.00. Fimmtudag: rósakransbæn kl. 19.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- dag: messa kl. 10.00. Laugardag og Morgunblaðið/Ámi Sæberg virka daga: messa kl. 18.30. Isafjörður- Jóhannesarkapeila, Mjall- argata 9: Sunnudagur: messa kl. 11.00. Rateyri: Laugardag 14.okt.: messa kl. 16.00 in English og kl. 18.00 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19.00. Akureyri - Péturskirkja - Hrafnagils- stræti 2: Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Böm sem ætla að taka þátt í ferming- arundirbúningi í vetur eru sérstaklega beðin að koma og foreldrar þeirra einnig. Stuttur kynningarfundur verður í kirkjunni strax eftir messu um tilhög- un fermingarundirbúnings. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskólinn á sínum stað. Kirkjan iðandi af lífi með söng, leik, fræðslu og helgimyndum. Lof- gjörðin hefst í kirkjunni, síðan veröur skipting t yngri og eldri deild. Kl. 13- 14 Stafkirkjan opin. Kl. 14 Messa með altarisgöngu. Fermingarböm lesa ritningarlestra. Einsöng flytur Hulda Björk Garðarsdóttir. Kl. 15.15 tónleikar norræna tónlistarhópsins Norðurljósa tekur við I beinu framhaldi af messukaffinu: Hulda Björk Garð- arsdóttir, sópran, Kristina Wahlin frá Svíþjóð, messósópran, og Beth Elin Byberg frá Noregi, píanó. Þær flytja sönglög eftir norræna höfunda. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir. Kl. 20.30 æskulýðsfundur. Óvissuferð frá safnaðarheimili. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guös þjónusta kl. 11. Organisti Natalía Chow. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiöir söng. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Ta- ize-messa kl. 17. Barnakór Hafnar- fjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur kórstjóra. Píanó- og flautu- leikari Margrét Linda Sigfúsdóttir. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11, að þessu sinni í Víðistaða- skóla. Guðsþjónusta að þessu sinni kl. 11. Kór Víöistaðasóknar syngur. Einsöngur Sigurður Skagfjörö Stein- grímsson. Trompetleikur Guðmundur Hafsteinsson. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11 í umsjón Eddu Möller og Arnar Arnarsonar. Prestsvígsla í Dómkirkjunni á sama tíma. Sigríður Kristín Helgadóttir veröur vígð af Bisk- upi íslands til aðstoðarprestsþjón- ustu við Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Kvöldvaka við kertaljós kl. 20. Fjöl- breytt dagskrá I tali og tónum. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Vídalínskirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11.00. í dag verður sunnudagaskólinn með allan tímann. Fimm ára börnum er boöið sérstaklega til þessarar stundar, en þau fá bókina „Kata og Óli fara í kirkju" að gjöf frá söfnuöinum. Organ- isti er Jóhann Baldvinsson. Kirkjukór- inn leiðir safnaöarsönginn. Sr. Friörik J. Hjartar þjónar. Nú mætum við öll og gleöjumstsaman. Prestamir. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14.00. Organisti Jóhann Baldvinsson. Kirkjukórinn syngur og leiðir safnaðar- söng. Þjónustuna annast sr. Friðrik J. Hjartar. Rúta fer frá Kirkjulundi 13.30 og frá Hleinum 13.40. Eflum andar- drátt trúarlífsins meö kirkjugöngu. Prestarnir. BESSASTAÐASÖFNUÐUR: Sunnu dagaskóli kl. 13.00 í Álftanesskóla. Kiddý og Ásgeir Páll sjá um sunnu- dagaskólann. Rúta keyrir hringinn. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á laugardag kl. 11.00. Styöjum bömin til þátttöku og mætum með þeim. Prestarnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: NTT-starfið þriðju- daga kl. 17 I Sæborgu. Kirkjuskólinn laugardag kl. 14 í Sæborgu. Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. Kór Út- skálakirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Helgistund á Garðvangi kl. 15.15. Bjöm Sveinn Björnsson sókn- arprestur. HVALSNESKIRKJA: NTT-starf þriðju- daga kl. 171 Safnaöarheimilinu Sand- gerði. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11 í Safnaöarheimilinu Sandgerði. Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guös þjónusta kl. 14. Prestur verður sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Kirkjukór Njarövíkur leiöir söng undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu dagaskóli kl. 11. Ástríóur Helga Sig- urðardóttir guöfræðinemi mun leiða starfið. Við förum yfir mjög skemmti- legt efni í vetur. Fuglinn Konni heldur uppi fjörinu og einnig aörar brúður sem komið hafa í heimsókn undan- farin ár. Hvetjum við foreldra og fólk á öllum aldri til að fjölmenna með börn- unum í vetur og taka þátt í gjöfulu starfi og styðja við börnin. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga skóli sunnudag kl. 11. Vilborg Jóns- dóttir mun leiða skólann í vetur meö aöstoð kvenna úr Systrafélagi Njarð- víkurkirkju. Hvetjum við foreldra og fólk á öllum aldri til að fjölmenna með börnunum í vetur og taka þátt í gjöfulu starfi og styðja viö bömin. Baldur Rafn Sigurösson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Allir aldurshópar eru velkomnir. Muniö skólabílinn. Kvenfélagskonur í Keflavík fjölmenna til kirkju, lesa lestra dagsins og bjóða til kaffidrykkju aö lokinni guðsþjónustu. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Dreift veröur fræösluefni um fjölskyldu- og uppeld- ismál sem síðan verður rætt í guðs- þjónustunni. Kvennakór Suðurnesja syngur. Stjórnandi Ester Helga Guð- mundsdóttir. Organisti og söngstjóri Kórs Keflavíkurkirkju er Einar Öm Ein- arsson. Undirleikari í sunnudagaskóla er Helgi Már Hannesson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíö sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur 6-9 ára miðvikudag kl. 14.30. Biblíuleshópur kemur saman fimmtudaga kl. 18. Allir velkomnir. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguös þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. STRANDARKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Opiö í T-bæ. Sóknarprest- ur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Guösþjón usta kl. 14. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjón usta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson leika á saxófón og orgel. Kór ísafjaröarkirkju syngur. Sr. Stína Gísladóttir. BÆGISÁRKIRKJA: Guösþjónusta verður sunnudag kl. 14. Organisti Birgir Helgason. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Mætum öll og njótum samveru í kirkjunni okkar. AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Ath. breyttan messu- tíma. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sóknar- prestur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.