Skírnir - 02.01.1849, Page 8
8
tækt var. I uppreisninni gengu þessir menn líka
bezt fram a& stevpa konungdóminum, og væntu
þess, a& hagur þeirra myndi batna, ef konungsvaldib
væri tekib af, og þjóbstjórn kæmist á. En er upp-
reisnin var stöbvuí), varö hib sama uppi á tening-
unum, a'o annabhvort urbu þeir aí) fá sjer vinnu,
til ab geta fætt sig og sína, eba ab öbrum kosti
deyja úr sulti. Eigi halbi atvinnan aukizt, eptir
stjórnarbyltinguna, heldur öllu fremur minnkab.
Oeirbirnar í Parísarborg gjörbu þab ab verkum, ab
handibnir og verzlun um langan tíma var nær því sem
engin; enginn þorbi ab rábast í neitt, er menn voru
þess enn óvissir, hvernig allt myndi snúast, og öll
líkindi voru til þess, ab óeirbir brytust út ab nýju.
Englendingar og abrir útlendir menn, er vanir voru
ab eyba fje sínu í Parísarborg, stukku tlestir burt,
og bibu margir skaba vib þab. Margir höfbu ábur
haft þann starfa, ab búa til glingur og skraut fyrir
kouung og hirb hans, en nú urbu þeir allir atvinnu-
lausir. — þab mátti því eigi dyljast fyrir hinni nýju
stjórn, ab þaban var fribnum mest hætta búin, sem
ibjuleysib og atvinnuskorturinn var, ef eigi yrbi úr
rábib, og daglaunamönnum og ibnarmönnum fengin
vinna. I því skyni ab bæta nokkub úr þessum
vandræbum, baub stjórnin ab Ijúka skyldi upp aptur
öllum verksmibjum er ríkib átti, og veita þar mót-
töku svo mörgum erfibismönnum, sem unnt væri;
hún hvatti ibnabarmeistara, og alla þá, er verksmibjur
áttu, en hætt höfbu vinnunni í uppreisninni, sem bráb-
ast ab taka aptur til starfs, er engan ófrib væri
framar ab óttast. Nefnd manna var og kosin, er
*rba skyldi, hvernig erfibismönnum yrbi bezt vib