Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 22
22
stjórna. En er þeir urbu ófribarnis varir, bjuggust
þeir tií varnar; varb þar hríö nokkur, og þó eigi
löng, ábur þeir voru allir teknir og í fjötra færbir.
Sobrier, sem fyr var getib, var einn af uppreisnar-
mönnum. Hann gekk um sama leyti, sem þeir
Blanqui fóru til þingstofu, vib hundrab manna til
gar&s innanríkis rábherrans, og krafbist þess, ab sjer
væru fengin í hendur innanríkis málefnin. Hann
nábi inngöngu, en var þegar tekinn höndum og allir
fjelagar hans, og voru þeir flettir vopnum. Lauk
svo þessari uppreisn, ab þeir voru allir handteknir,
Blanqui, Huber, Courtais, Barbés, Albert og Ras-
pail. þingib tók nú aptur til starfa sinna daginn
eptir, og stjórnin Ijet sjer annt um ab sporna vib
nýjum óeirbum. þab var og bannab, ab menn skyldu
koma vopnabir á samkomur; skyldi þab varba þriggja
mánaba varbhaldi, ef nokkur bæri vopn á mannfund-
um. þab grunabi menn þó, sem líka varb, ab upp-
reisn þessi eigi væri annab enn undirbúningur ann-
ara mikilla umbrota, og allt benti til þess í Parísar-
borg í maí mánubi og í byrjun júní mánabar. A hverri
nóttu voru á strætishornum festar upp skrár, er
hvöttu menn til ab steypa stjórninni, og ræna og
brenna borgina ef því yrbi eigi fram gengt, sem
skrár þessar helzt lutu ab; en þab var ab stofna
nýja stjórn, og þegar hún væri á komin, skyldi
engiun mabur vera öbrum hábur, og allir eiga
jafnmikib af þessa heims aubæfum. Ab minnsta
kosti áttu aubmennirnir, ab ætlun oddvitanna fyrir
óeirbum þessum, eptir því sem þeir Ijetu uppi, ab
mibla fátæklingunum afaubæfum sínum. þann óaldar-
flokk, er gekkstfyrir þessu, köllubu menn hinn rauba