Skírnir - 02.01.1849, Page 23
23
þjóðstjórnarflokk. Menn hafa álasab ríkisstjórninn
á Frakklandi fyrir J)aí>, og, ef til vill, eigi orsaka-
laust, ab hún eigi nógu einarblega skærist í afc kom-
ast fyrir upptök óeiríianna, og stöfcva þær, á&ur
þær yrfcu svo miklar, ab eigi mátti vií> sporna. 23.
dag júní mánaftar gjöríiist aptur uppreisn í Parísarborg,
meiri og stórkostlegri enn nokkru sinni áíiur; sam-
eignarmenn áttu mestan þátt í henni. Höfbu þeir
æst upp iíinarmennina og daglaunamennina, og þar
aíi auki höfírn ótal abrir gengifc í lií> meíi þeim, t. a. m.
flokkur sá, er vill hafa ættmenn Karls 10. til ríkis;
sagt var og, ab nokkrir af vinum Lofcvíks konungs
væru eigi fjærstaddir. Uppreisnarmenn höffcu hagab
ráfcum sínum mefc hinni mestu kænsku, og tekizt
afc leyna svo vel fyrirætlun sinni, afc eigi haffci mönn-
um komifc njósn af, fyr enn í því vetfangi, afc upp-
reisnin hófst; voru þeir þá nærri búnir afc ná tveim
þrifcjungum borgarinnar; þafc var um dagmálabil.
Byrjafci þá uppreisnin á þann hátt, afc hjer um bil 7
efcur 8 hundrufc manna þustu saman á Bastille sviö-
inu, og æptu: burt mefc Lamartine, Ledru-Rollin og
Marie, þjófcstjórn sameignarmanna lifi. þusti þá
saman óvígur her sameignarmanna úr borginni, og
svo úr undirborgunum; eptir þafc tóku þeir afc hlafca
saman vfggörfcum og þrifu til þess allt sem fyrir
varfc, vagna og vifcu. Jöfnu báfcu hádegis og dag-
mála tók þjófclifcifc afc skjóta á uppreisnarmenn, og
varfc þar einhver hin snarpasta orusta. Eptir tvær
stundir fór þjófclifcinu aö veita betur, en rjett í því
tóku uppreisnarmenn afc hlafca víggarfca í miöri
borginni; tókst þá bardaginn hvervetna. Eptir því
sem þjófclifcifc braut víggarfcana, hlófcu uppreisnar-