Skírnir - 02.01.1849, Síða 25
25
svo hring um borgina. þessum herforingjum bauö
hann aíisækja aö uppreisnarmönnum: Bedeau, Lamor-
iciere og Damesme. Bardaginn hófst fyrst vib borg-
arhlib þau, er svo heita: Saint Denis og Saint
Martin ; hjer sótti Lamoriciere aö, og varbi upp-
reisnarmönnum ab ganga lengra fram. Um sama
bil hófst abaluppreisnin í þeim hluta borgarinnar, er
Saint Jacques er kallabur; þar sóttu þeir Bedeau og
Damesme ab; Bedeau veitti atgöngu fram um Cam-
brai torg, en Damesme gekk fram um Saint Michael
brúna. Um föstudagskvöldib hafbi Bedeau stökkt
uppreisnarmönnum ab mestu leyti úr þessum parti
borgarinnar, en hafbi látib mikib lib. Uppreistar-
menn þustu þegar í stab í annan hluta borgarinnar,
og vörbust þaban hraustlega. I þeirri svipan var
Bedeau særbur, og tók herforingi Duvivier þar viö
herstjórninni. Hægramegin Seine lljótsins veittu
uppreisnarmenn harbasta vibtöku í Poisonniere og
St. Antoine. Duvivier sótti nú til hotel de Ville;
þar veittu uppreisnarmenn ákafa atsókn og höfbu
slegib hring um húsib, og varb hann þá fyrst ab
vinna stræti þau, er þar liggja í kring. Vib end-
ann á stræti einu þar í grenndinni áttu uppreistar-
menn mikinn víggarb, og urbu þeir Duvivier þar
opt frá ab hverfa, og varb hann eigi unninn fyr
enn á laugardagsmorguninn. Meb líkri hreysti börb-
ust uppreistarmenn víbar. Eptir skæfan bardaga
nábu menn loksins þessum víggarbi. I þeirri hríb
fjellu mörg hundrub manna. Duvivier sótti þá ab
uppreisnarmönnum öllumegin. Laugardagsmorgun-
inn, litlu fyrir dagmál, varb Duvivier særbur, og
tók þá Perrot vib herstjórninni; barbist hann allan