Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 26
26
laugardaginn vi<b uppreistarmenn, og rak þá ofan til
Bastille svi&sins. þar skyldu þeir Lamoriciere tengja
saman fylkingararma sína.
þa& er aí> segja frá Damesme, aí> hann bar&ist
alla nóttina milluni föstudags og laugardags vib upp-
reisnarmenn. Gekk hið ljettbúna þjóblib þar fram
meb mikilli hreysti. Voru þat> mest ungir menn,
og sumir eigi eldri, enn 14 e&a 15 vetra. Svo
voru þeir fráir, ab þeir klifrufeu upp 12 efeur 16
álna háa víggarfea, og skutu á uppreisnarmenn, enda
fjellu þeir sumstafear hrönnum saman. Af einum
herflokki, er þúsund manna var í, stófeu 150 einir
uppi. Um hádegi á laugardaginn var búife afe stökkva
uppreisnarmönnum úr mörgum strætum í þessum
parti borginnar; en á svifeinu vife Pantheon stófeu
miklir víggarfear eptir. Um hádegis leyti tók þjófe-
lifeife afe skjóta á víggarfea þessa og vann þá.
þjófelifeife tók fyrst öll hús, er liggja þar í grennd
vife; og skaut þafean í ákafa á uppreisnarmenn, og
gáfust þeir þá upp, er víggarfeana vörfeu. þá er
Pantheon var tekife, elti Damesme uppreisnarmenn
til listamannaskólans. þar vife hornife á stræti einu
reistu uppreisnarmenn afar mikinn víggarfe. Hjer
varfe hin ákafasta hrífe, og í þeirri var Damesme
særfeur miklu sári, og varfe hann afe fá öferum her-
foringja lifestjórnina í hendur. A laugardagskvöldife
tók hershöffeingi Brea vife af honum, og vann hann
vfggarfeinn; Ijet hann þá leita uppreisnarmanna í hús-
unum, og fletta þá vopnum. þessu næst hjelt hann
til Fontaineblau. Hjer sátu uppreisnarmenn fyrir,
og voru hjer um bil 3000; nokkrir þeirra voru
eins klæddir og 12. þjófelifes flokksmenn; og vildu