Skírnir - 02.01.1849, Side 28
28
sigrast ræni; þeir er undir verba skulu eld þola”. Mikib
er sagt af grimmd og nífeingsverkum uppreisnarmanna.
Kona nokkur drap fjóra menn af þjófcliöinu, er hand-
teknir höfbu verib. Af einum llokksforingja, er upp-
reistarmenn nábu, hjuggu þeir báðar hcndur, og
sendu hann sí&an aptur til sinna manna. ]>á er
bardaginn var sem ófcastur, gekk erkibiskupinn í
Parísarborg í kennimannlegum skrúba meb klerka
marga til uppreisnarmanna, til þess af> telja þeim
hughvarf, og skutu þeir þegar á hann; dó hann
daginn eptir úr sárum. Konur blöndubu ólyfjani
vatn þab, er þær gáfu þjóblibsmönnum aí> drekka.
Allir Iofa Cavaignac fyrir viturleik og vígkænsku í
uppreisn þessari.
þegar er uppreisnin var stöfevub, sagbi Cavaignac
þegar af sjer því valdi, er þingib hafbi fengií) hon-
um í hendur, en þab bab hann framvegis ab hafa
sömu störf á hendi, og urbu þá þessir rábgjafar
hans: Gaudchaux ríkisfjehirbir,. Recurt skyldi stýra
atvinnuvegunum, Senard innanríkis málum, Lamor-
iciere hernabarmálefnum, Bastide utanríkis málum
og Verninac sjáfarútbúnabi. Oddvitar uppreisnar-
manna voru handtcknir, og höfbab mál á móti þeim;
en þab var eigi útkljáb vib lok ársins. Margir af
þeim, sem tekiö höfbu þátt í uppreisninni, voru
gerbir útlaga.
þab segja sumir, ab tlokkur sá, er vjer gát-
um um hjer aí> framan, og kenndur var vib „hina
raubu þjóbstjórn”, og nú átti mestan hlut í hinni
sfóustu uppreisn, hafi fyrst hafizt fyrir 30 árum;
hafi honum verib skipt í smá tlokka, svo ai> þeir