Skírnir - 02.01.1849, Page 30
30
einkum hefbu veriS frumkvöblar uppreisna þeirra,
er orSib höfbu í maí og júní. Nefnd þessi gat
þeirra Ledru-Rollins og Loðvíks Blancs sem höfunda
óeiríanna í maí mánufti, en Caussidiere, Proudhon
og Raspail kvábu þeir eiga mikinn þátt í upp-
reisn þeirri, er varb í júní. Jafnan er máli þessu
var hreift á þinginu, var& þar svo mikil háreysti,
aíi vart mátti hljóí) fá. Sög&u þeir Ledru-Rollin og
Lobvík Blanc, aí> mál þetta væri vakib af hendi
stjórnarinnar fyrir öfundar sakir vi& sig. þau ur&u
málalok, ab þingmenn ályktubu, aí> Lofevík Blanc og
Caussidiere skyldu sóttir au lögum, og stukku þeir
þá úr landi. Vi& Ledru-Rollin hreif&i stjórnin eigi,
enda var&i hann mál sitt me& mikilli snilld. þá var
þa& eitt nýmæli, er þingmenn gjör&u, aö bætt voru
dómnefndarlögin; má nú hvern þrítugan mann í dóm
nefna, ef hann hefur óskert mannorÖ sitt, í stab þess
a& á&ur mátti a& eins heldri menn til þess kjósa.
þa& álykta&i þingib, a& Frakkar skyldu eiga sjer for-
seta e&a ríkisstjóra, þvílíkan sem Bandamenn í sam-
bandsríkjum vesturálfu. Forseti á a& hafa á hendi alla
stjórn ríkisins í 4 ár, þa& er a& skilja, hafa allt fram-
kvæmdarvald. Forsetadæmi þetta er a& því leyti ólíkt
konungdóminum, a& hann er kosinn ; þá ab tign hans
helzt eigi lengur enn 4 ár, og skal þá velja nýjan,
því eigi má velja hinn sama, fyr enn önnur 4r ár
eru li∈ engin lög getur hann sett af sjálfs síns
rammleik, en hann ritar nafn sitt undir þau lagabob,
er þingib gjörir. Menn skal hann velja sjer til rá&a-
neytis og stu&nings í stjórninni. Um þa& sýndist
sitt hverjum þingmanna, hvernig velja skyldi forseta,