Skírnir - 02.01.1849, Síða 32
32
áræfci til aíi standa upp og mæla, og varb ab slíta
fundi þann dag. þa& varíi og ofan á, erLamartine
rjefci til, þá er atkvæba varleitaS, a&þjó&in skyldi kjósa
forseta, en eigi þingmenn. þa& haf&i þingmönnum
mest til gengib þeim er vildu láta þingift kjósa, en
eigi þjó&ina, afe þeir vildu helst a& Cavaignac yrbi
forseti. þar var og maftur nokkur á þinginu, er
þeir vildu fyrir hvern mun aö eigi kæmist til valda,
sá heitir Lobvík Napoleon, og er bró&urson Na-
poleons heitins, er allir Frakkar trega og mega eigi
glevma. Voru þingmenn hræddir urn, ab, ef þjóöin
ætti ab velja forseta, myndi hún hann kjósa, því þó
orbrómur lagi á, ab hann hefbi nafnib eitt afNapol-
eon heitnum, mundi þetta eina vera nóg til þess
aí> snúa allra atkvæbum til hans; en fengi hann a&
eins forsetadæmib í hendur, myndi hann fara ab
hugsa sjer hærra, og koma á aptur einvaldsdæmi á
Frakklandi. Lobvík Napoleon hefur verib 30 ár í
útlegb, og setib sex ár í dýflissu. 1S30, þá er stjórn-
arbyltingin varb í júlí mánubi og Lobvík konungur
hófst til ríkis, reyndi hann ab komast þar til konungs-
tignar, en þá tókst honum þab eigi; hafbist hann
síban vib í útlöndum og mest á Englandi, en hvarf
til Frakklands eptir ab Lobvík konungur var frá ríki
hrundib, og var síban kosinn á eyjunni Korsíku til
þingmanns, og mælti í fyrsta skipti á þingi er rætt
var um kosningu forseta á Frakklandi og vjer fyrir
skömmu sögbum frá. þingmabur nokkur bar fram
þab frumvarp, ab enginn af ætt þeirra manna, er
einhvern tíma hefbu rábib ríki á Frakklandi, mælti
▼erba þar forseti. þá reis Napoleon upp, og þögbu