Skírnir - 02.01.1849, Síða 39
39
ab reisa á laun uppreisnarílokk, og gengu í hann
flestallir stúdentar, vinnumenn og Pólverjar, er þar
voru í bænmn, heimtu þeir vopn af stjórnendum
bæjarins, og þorðu þeir eigi annab enn láta þab eptir
þeim og fá þeim 6000 bissur. Windisch-Graz heitir
sá, er settur var fyrir setulib keisara þar í bænum;
hann var því vanur ab venja hermenn sína viít
skot á hæb nokkurri skammt frá bænum, og haf&i
þar nokkrar fallbissur, er hann ljet eigi færa heim
á kvöldum; sögírn menn, aí> þessar fallbissur hef&i
hann þar til þess ab ógna borginni, og beiddu
hann ab flytja þær brott, en fá borgurum meiri vopn
í hendur. Windisch-Graz synjabi þess. 12. dag
júní mánabar hugímst uppreisnarmenn ab sýna á
sjer alvörusvip. Stofnu&u þeir fjölmenna sámkomu
á torgi nokkru, þar sem stendur líkneski hins heil-
aga Wenzels, er Czeckar kalla árnabarmann sinn hjá
gubi; hjer sóru þeir hver öbrum trúnabareiSa um
þaS, aí> efla sem mest mættu þeir þjóberni sitt.
Síban þusti múgurinn til garbs þess, er Windisch-
Graz átti heima í borginni, og sungu þar nokkrar
níbvísur um þjóbverja. Nú koinu hermenn þar ab,
og vildu tvístra lýbnum, og í sama vetfangi heyrb-
ust nokkur bissuskot; tók þá lýburinn ab æpa „hjer
eru svik í taíli”. Var þá eigi ab sökum ab spyrja;
tóku borgarmenn ab reisa víggarba og hin grimm-
asta orusta hófst; börbust menn um víggarba eba
köstubu grjóti og helltu vellandi vatni af húsþekjum
á hermenn. Svo börbust konur sem kallar. Kona
nokkur af czecknesku kyni. myrti konu Windisch-
Graz í herbergi hennar, og um abra er þess getib,
ab hún stærbi sig af því eptir bardagann, ab hún hefbi