Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 40
40
drepib 8 þjó&verja. 26 riddurum steypti skríllinn i
Moldau og drekkti þeim þar. Um bókasölumann
þjó&verskan er þess getií), ab hann skyti 2 stúdenta,
en síöan tók skríllinn hann og krossfesti. þab var
og eitt sinn ábur enn bardaginn tókst, afe Windisch-
Gráz gekk til uppreisnarmanna og vildi stilla þá til
fribar, en þeir gripu hann þá og brugbu snöru um háls
honum og ætlubu ab hefja hann á gálga, en í því
komu stríbsmenn honum til hjálpar. Bardagi þessi
stób yfir meir enn sólarhring; varb þá Windisch-Gráz
ab stökkva úr bænum; dró hann síban ab sjer meira
lib og settist á hæbirnar kringum bæinn og tók ab
skjóta þaban á húsin, og meb þessu móti urbu upp-
reisnarmenn ab gefast upp, og urbu þá allir ab selja
af hendi vopn sín, en þeir voru skotnir er eigi vildu
fram selja, og lauk svo uppreisn þessari, ab öllum
þeim, er menn hjeldu ab verib hefbu í rábum meb
uppreistarmönnum, var hegnt grimmilega.
Ungverjaland hefur um langan aldur verib í
sambandi vib Austurríki, en þó haft lög, og ab nokkru
leyti stjórn fyrir sig, og þjóbþing. A Ungverjalandi
eru mestpart Magýarar, Slafar og þjóbverjar, en
Magýararnir hafa þar jafnan rábib mestu, og haldib
hinum þjóbflokkunum ab nokkru leyti í skefjum.
I fyrra vor og sumar fór ab bera á því, ab Ungverjar
vildu losa sambandib vib Austurríki meira enn verib
hafbi. Króatia hefur hingab til stabib í sambandi vib
Ungverjaland, og í ríkismálefnum verib því háb. I
því landi byggja Slavar, og segja þeir, ab Ungverjar
hafi eigi sem skyldi gætt þeirra hagsmuna og rjettinda,
hefur því gjörzt kali nokkur mebal þessara landa,
og keisari og hans menn hafa fremur blásib ab þeim