Skírnir - 02.01.1849, Side 42
42
og urSu aö hverfa aptur vib svo búib. Loksins aug-
lýsti keisari |>ab, ab liann myndi þegar skerast í leik-
inn, en gerbi Ungverjum nokkur sáttabob, er þeim
þóttu eigi í mál takandi. þá skar Kossuth upp
herör um allt Ungverjaland og uríu allir vel vi& því.
Jcllachisch átti nokkiar smáorustur vib Ung-
verja, og höfbu þar ýmsir sigur, en brátt varö þa&
ljóst, aÖ liösafnaöur sá hinn mikli, er hann halöi, var
eigi aö eins ætlaöar á hönd Ungverjum, heldur hafÖi
keisari svo til ætlazt, aö Jellachisch skyldi setjast
um Yínarborg, og kúga svo frelsisvini þar til aö
ganga aö öllu, er keisari vildi vera láta. þetta komst
svo upp, aö brjef fundust, sem fara áttu á milli
Jellachischs og ráögjafa keisara, Jiess er fyrir her-
stjórnarmálefnum var, og Latour hjet. I þessum
brjefum kraföist Jellachisch mála af ráÖgjafanum fyrir
liÖ sitt eins og honum haföi heitiö veriÖ og kvaÖ keisara
eiga mest traust undir sjer og vopnum sínum, ef
hann vildi löndum og ríki halda. 6. dag októbers
mánaöar varö því aö nýju uppreisn í Vínarborg; orsök
uppreisnarinnar var sú, aö 4 herflokkum, 3 þýzkum
og einum ítölzkum, var skipaö aö fara til liös viö
Jellachisch og hugöust borgarmenn aö banna þaö
meö vopnnm. Snemma um morguninn þusti múgur
manna saman, og brutu járnbrautina, er liöiö skvldi
um fara; margir tlokkar af borgaraliöinu tóku til
vopna og stóöu fyrir hermönnum og vörnuöu þeim
brottfarar; sló þá skjótt í .bardaga. Drógu nú
ráögjafar her saman úr næstu þorpum, og stóö
bardaginn allan þann dag og svo nóttina fram um
miöjan morgun; bar þá þjóöliöiö hvervetna hærra
hlut; höföu þeir brotiÖ upp vopnahús keisara og