Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 43
tekiö sjer þar vopn, og varb setulib keisara ab gefast
upp. Latour rábgjafa myrtu þeir og hengdu í gálga
síban. Ríkisfundarmenn , er verib höfbu á þingi til
ab ræba stjórnarbótina frá í vetur er var, tóku nú þab
ráb, ab álykla, ab þeir skyldu eigi slíta ]>inginu; kusu
síban nýja rábgjafastjórn, er hafa skyldi framkvæmdar-
vald á hendi, en sendu keisara bænarskrá þess efnis,
ab hann setti Jellachisch af, en gæfi hverjum manni
grib, er verib hefbi í uppreisninni, og tæki sjer nýja
rábgjafa. Jafnframt þessu settu ríkisfundarmenn einn
af þingmönnum yfir borgaralibib, en fyrirbubu setu-
libsstjóra keisara þar í borginni, ab bera vopn mót
borgarmönnum, og skyldi hann eigi hlýba bobi nokk-
urs manns annars, enn ríkisfundarmanna.
Um mibnæturskeib komu sendimenn ríkisfundar
aptur frá keisara, og sögbu þau málalok, ab keisari
lofabi öllu fögru, en daginn eptir frjettist ab keisari
væri ab nýju llúinn úr borginni og hefbi skilib eptir
brjef nokkub. Segir hann þar, ab nú hafi hann veitt
þegnum sínum svo mikil gæbi, en látib svo mikib
af tign sinni, og þó sje sjer eigi vært í absetursborg
sinni, er óaldarfiokkur, er veikur sje ab tölu, en
sterkur af ofsa og yfirgangi, ætli meb eldi og vopn-
um ab eyba; hvetur hann alla þá, er honum vilji
trúnab veita, ab safnast undir merki sitt og stökkva
óeirbarmönnum þessum. Rikisfundurinn ljet þá
birta fyrir þjóbinni, ab hann fyrst um sinn tæki ab
sjer stjórnarstörfin, en scndir enn ab nýju keisara
bob og bibar hann ab snúa heim aptur og styrkja
svo ríkisfundarmenn til ab koma fribi og sátt á í
ríkinu. þab er þessu næst ab segja af Jellachisch, ab
hann fiytur hersinn inn í Austurríki; gjörbu þá Vínar-