Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 45
43
varb abalbardaginn, og ljetn keisaramenn skjóta meS
fallbissum á borgina, og tók hún víba aí> brenna.
Daginn eptir senda borgarinenn Windisch-Graz menn,
og kvábust nú vilja gefa upp borgina, ef allir fengju
grib, en hann kva&st öllu einn rá&a vilja um þaö;
aí> þessu urbu borgarmenn aí> ganga, en eigi vildu
stúdentar og verkamenn leggja nibur vopnin, og
hjeldu þeir enn upp bardaga um stund; sást þá og til
Ungverja, er þeir komu meb nokkurt lib og 24 fall-
bissur til libs vib borgarmenn. Tóku þeir þá aptur
til vopna, er ábur höfbu viljab upp gefast, og var þá
enn skotib á borgina í tvær stundir, en Jellachisch rjeb-
ist mót Ungverjum meö 16 þúsundir manna og 60
fallbissur, og hurfu þeir undan. Sáu þá borgarmenn
sitt óvænna, og gáfu upp borgina. Gekk Windisch-
Graz í borgina dag 31. októbers mánabar. Vildu þó
eigistúdentareburverkamenn enn leggja niburvopnin,
og vörbust þeir enn á háskólahúsinu, þangab til daginn
eptir, meb hinni mestu hreysti. þá er Windisch-Gráz
liafbi tekib borgina, Ijet hann þegar tvístra ríkisfund-
armönnum, er þar sátu á þingi, en hinir fyrri ráb-
gjafar tóku aptur vib stjórninni, svo ljet og keisari
bjóba mönnum til ríkissamkomu úr öllum lönduin
sínum, og var sá fundur settur í bæ þeim, er
Kremsier heitir. Ollum þeim, er keisara höfbu verib
mótsnúnir og mest höfbu gengizt fyrir mótspyrnu
þeirri, er gjörb hafbi verib í Vínarborg, Ijet Windisch-
Gráz hegna meb hinni mestu grimmd; er svo sagt,
ab á hverjum degi væru líílátnir nokkrir allan nóv-
ember og desember inánub, og eigi var farib í svo
nákvæman reikning um þab, hvort þeir hefbu meira
eba minna til saka gert, ef einhverjar líkur þóttu til ab