Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 47
47
orJum þjó&arinnar og rýmka um rjettindi hennar, ef
þeir eigi vildu missa konungdóminn ; lengi varPrússa-
konungur seigur, en svo fór á endanum, ab honum
sýndist sinn bestur, ab láta svo vera, sem lyfeurinn
vildi, og vjek síban herlibinu úr Berlín, og var
nokkur hluti þess sendur til styrktar vib uppreisnar-
menn í hertogadæmum Dana konungs. Dag 23. maí
mánabar komu fulltrúar þjóbarinnar saman eptir bobi
konungs; skyldu þeir ræíia frumvarp konungs um
stjórnarbót þá, er konungur hafíii heitib; konungur
flutti tölu, er hann setti þingib, og þótti hún viö-
unandi. Konungur talaöi fyrst um, hvaö mikiö
hann ynni þegnum sínuin og hugsaöi um velgengni
þeirra, en þaÖ vita menn, aö slíkt segja allir kon-
ungar, er ]>eir mæta á þingum og jafnvel þeir,
er eigi þykir mikiö fyrir aö láta höggva þá eins og
hráviöi, er þeim bíöur svo viö aö horfa. þessu
næst gat konungur þess, aÖ sjer væri mjög um hugaö
um, aö fyrirtæki þaÖ, er menn nú ræddu um í Frakka-
furöu, aö þýzkaland allt yröi eitt bandaríki, mætti
ná þroska, en síöan minntist hann á stríöiö viö Dan-
mörku, og segir svo, aö hann vænti þess, aÖ hiö rjetta
mál verÖi ofan á, en atgjöröir sínar í því málefni sjeu
eigi aörar erin þær, sem skylda hans sem eins af
konungum þýzka sambandsins hafi honum á heröar
lagt. — þaö mæltu þeir sem veriö höföu á þingi, er
konungur setti þing áriÖ áöur, aö mjög flytti hann
tölu þessa á annann hátt, enn þá. þá var hann
djarfur og óþýöur í máli, og hvessti augun einarö-
lega á þingmenn, eins og sá maöur, sem veit aÖ
þar er allur mátturinn, sem hann er. Nú var hann
mjúkur í máli, og hvert orö valiö til hógværÖar: