Skírnir - 02.01.1849, Side 52
52
arborg, ef til þeirra þarf ai> taka; þess þarf eigi ab
svo stöddu, en mig grunar þó sá tími muni þegar
koma, sem þess muni vib þurfa, góíia og hlýima menn
munum vjer stybja og styrkja í öllu góiiu; megi
þeir eigi reisa rönd viö ójafnabarmönnum, munum
vjer skerast í leikinn, og oss mun takast aS skakka
hann; hermenn vorir eru hraustir, og allvel munu
sverbin bíta þeim.” J)ab sáu menn á ölluin lotum,
ab eigi myndi Wrangel láta svo búif) standa, ef
óeiriir nokkrar væru vaktar. þess urbu menn og
fljótt vísir, ab eigi batnaSi skapferli konungs vii> komu
Wrangels, tók hann nú af) gjörast allt óblíiiari í
orímm vii> þá, er á hans fund sóttu. Einn dag í
október mánuii fluttu menn konungi heillaóskir, og
kusu nefndir manna til þess af> fara mef> þær á fund
hans, meiial þeirra var ein frá bæjarstjórunum í Berlin ;
sagíii konungur þeim, af> nú væri svo komiii, af>
hann skeytti lítiii um oriin ein; sjer virtist mál til
komib, ai> þeir störfuiu eitthvai til gagns; önnur
nefndin var frá þjófdiiinu; vii) hana sagii hann : til
þess hef jeg yfiur vopn fengiii, af> þjer skyldui) neyta
þeirra, og ai> þjer kæmuf) loksins friii á hjerna í
borginni, en mei) því þjer eigi megifi neinu áorka, verb
jeg ai> láfa þessa drengi taka vib þeim starfa af yf)ur,
og benti um leií) á hershöfiingja sína, er þar stóiu.
fiaii hefur hingaf) til verib venja á Prússalandi, sem
víbast annarstabar, ai> konungur í upphafi laga eöur
annara skjala kæmist svo af> orf>i: (lfyrir guismisk-
un konungur o. s. f.”; þetta þótti þjóbþingsmönnum
óþarfi eia of mikilli fyrnsku blandif); báfiu þeir
konung af> sleppa því framvegis, er hann setti laga-
bof>, og samþykktu þeir þaf) mei> atkvæfum; þetta