Skírnir - 02.01.1849, Síða 57
57
ins og konungs, og bi&ja konung ab sleppa Brand-
enburg rábgjafa, en taka sjer annan. I byrjun des-
embers mánabar var þó svo langt komiö a& safna
leifum þingmanna saman í Brandenborg, a& hjer um
j hlutir þingmanna voru þar; þeir þurftu allirab vera
á eitt sáttir, ef nokkub mál yrbi til lykta leitt, því
eptir lögunum ver&a 2 þri&jungar allra þingmanna
ab vera á einu máli, til þess ab eitthvert. mál sje
samþykkt ab lögum; en nú voru 106 af þessum
gagnstæbir hinum, og annabhvort gengu út þegar
veita skyldi atkvæbi, eba veittu gagnstæb atkvæbi,
og varb svo.ekkert samþykkt á þinginu; eigi urbu
heldur varaþingmenn bobabir til þings, því til þess
þurfti samþykki þingsins, sem aldrei var ab fá, enda
sögbust þessir 108 vera þar, og þyrfti eigi ab kalla
varaþingmenn í stab sín. Konungi virtist því einka
rábib, ab slíta þinginu, og varb þab 5. dag desembers
mánabar, og Ijetkonungur um leib birta ný stjórnarlög.
Skal þessum stjórnarlögum eigi breytt vera ab sinni,
og er efni þeirra þannig; allar stjettir skulu hafa
jafnan rjett; fullkomin mannhelgi: prentfrelsi; ráb-
gjafar skulu ábyrgjast gjörbir sínar; Ijen skulu af
tekin; konungur og þjóbþingib setur lög; tvær skulu
málstofur vera, 180 þingmenn í hinni efri, 360 í
hinni nebri, kjörgengur til efri málstofu er hver
Prússi, sem er 40 ára, en þrítugur skal sá vera er,
kjörinn sje til hinna nebri; hvorutveggi hafi óskert
mannorb sitt. þeir sem kjósa til efri málstofu
skulu vera 30 ára og verba annabhvort ab borga
8 dali í skatt eba eiga 5000 dala virbi í fasteign
eba hafa 500 dala tekjur. Völin eru tvöfold, og
velja 100 frumkjósendur einn mann, þessir kjósa