Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 63
63
eba þeir sem rábgjöfum eí>a konungi fylgja”; „þeir
sem sitja á mi&pöllum, þab er þeir sem hvorugum
flokknum fylgja afe öllu, en snúast til lifes vife hina
flokkana, eptir því sem þeim virfeist rjettast.
Af málefnum þeim, er rædd voru á þessu þingi,
viljum vjer geta hinna helztu. Fyrst ræddu menn um
Sljesvíkurmálife; fjeilust menn á þafe, afe mál þetta
væri mjög árífeandi fyrir þýzkaland, og því skyldi
engan frife semja vife Danmörku, nema þingmenn
gæfu samþykki sitt til. þetta var um þafe leyti, sem
menn voru teknir til afe semja um vopnahlje. Svo
var og ákvarfeafe, afe þangafe til frifeur kæmist á milli
Danmerkur og þýzkalands, skyldi hife þýzka samband
taka afe sjer stjórnarráfe í hertogadæminu Lauenborg
og senda þangafe umbofesmann sinn til þess afe sjá
eptir öllu; en undir eins og frifeur væri gjör, skyldi
Danakonungur aptur taka vife völdum þeirn, er hann
átti þar mefe rjettu afe hafa. Jafnframt þessu tölufeu
menn um þafe, afe þangafe til ríkislögin nýju væru
samin fyrir þýzku sambandsríkin, yrfeu menn afe hafa
einhvern til þess afe stjórna, semja frife og bofea strífe,
mifela málum vife útlendar þjófeir, og sjá um, afe þvt
yrfei framgengt, er jdngmenn úrskurfeufeu. Nokkrir
stungu upp á, afe bezt væri afe kjósa til þessa þrjá
menn, og kalla stjórn þessa „afealstjórn þýzkalands”,
og skyldu þeir kosnir af þingmönnum. þeir á hægri
hlifear pöllum vildu afe stjórnendur og konungar í
þýzkalandi ættu þátt í kosningu þessara manna; þafe
vildu þeir á vinstri handar pöllum eigi fyrir nokkurn
mun, og urfeu út úr þessu miklar deilur á þinginu,
unz forseta Gagern tókst afe mifela svo málum, afe