Skírnir - 02.01.1849, Side 65
65
jarbar þeirra, og ætti því aS vera í sambandi vi&
þjó&verja; ekki leizt þó konungi Hollendinga á þab.
A fundinum í Frakkafurbu ræddu menn um þab, hvab
gjöra skyldi vifcLimborg, og fjellust þeir á, a&Limborg
gengi ab öllu leyti í samband vib þýzkaland, og skyldu
menn láta konung Hollendinga vita þab, og semja
svo vib hann um, hvab mikinn hluta ríkisskuldanna
Limborg ætti ab taka ab sjer. HoIIendinga konung-
ur hafbi fá orb um þetta mál, en Ijet þegar her
manns fara til Limborgar og reka þaban þá, er hon-
um sýndust sjer ótrúir, en höggva nibur merkis-
stengur þjóbverja. Fundarmenn í Frakkafurbu lögbu
forbob sitt fyrir slíkt framferbi, en eigi hefur síban
verib hreift vib því málefni.
þab er kunnugt, ab síban Pólinalandi var skipt
síbast, hefur nokkur hluti þess heyrt undir Prússa-
konung; mebal jjessara landa er eitt, sem Posen
heitir. A seinni tírnum, einkum síban Prússar fengu
þar yfirráb, tóku þjóbverjar ab setjast þar ab, eink-
um í kaupstöbum og þorpum, og er nú svo komib,
ab líkt stendur þar á, eins og í Sljesvík, ab þar eru
tvö þjóberni, er nokkrir eru þar þjóbverjar og nokkrir
Pólverjar; segir svo, ab hjer um fjórbi hluti sje
þýzkt, en hitt pólverskt. þab kom því einnig til
umræbu á fundinum í Frakkafurbu, hvab gjöra skyldi
vib Posen. Nokkrum þótti þab ráblegast, ab gjöra
land þetta allt ab þýzku sambandsríki, þar eb nokkur
hluti landsfólksins væri þegar orbinn þýzkur, enda
hefbu Pólverjar fremur gott enn íllt af því ab gjör-
ast þýzkir, úr því sem nú væri komib fyrir þeim.
Aptur væri í Posen ágætir kastalar, er ómissandi
væru fyrir þýzkaland, til landvarnar móti Rúss-
(5)