Skírnir - 02.01.1849, Page 68
68
mann skipab aí) gjörast ráðgjafi og ráSa sjer ráö-
gjafa, en hann gat eigi fengib neinn meb sjer, og
var honum nú álasab mjög, er hann hafbi stublab ab
jiví, ab rábgjafar sögbu af sjer, en gat þó eigi tek-
izt sjálfur embætti þetta á hendur. Lauk }m' svo,
ab fyrir bænastab ríkisforstöbumanns hjelt Schmerling
áfram rábgjafastörfunum, en málib var ab nýju tekib
ti! umræbu 17. dag septembers mánabar; hafbi þá
álit manna snúizt svo, ab fleiri urbu fyrir því ab
vopnahljeb skyldi haldast. þessum málalokum urbu
bæjarmenn í Frakkafurbu svo reibir, ab þeir stofn-
ubu fjölmenna fundi fyrir utau borgina, og sömdu
þar skrár nokkrar til þingsins, og var þar svo kom-
izt ab orbi, ab allur helmingur fundarmanna væri
svikarar og landrábamenn ; þessa sneib áttu þeir sem
á hægri handar pöllum sátu. Eigi var þar mebbúib;
lýburinn ætlabi ab tvístra þinginu meb vopnum, reka
þá brott, sem á hægri pöllurn sátu, en stofna aptur
nýtt þing. Tóku menn síban ab hlaba víggarba og
og hófu uppreisn; drógu þá rábgjafar her ab bæn-
um, og sló þar í bardadaga all-harban 18. dag sept-
embers mánabar, en svo lauk, ab hermenn höfbu
sigur, og lauk svo uppreisninni. þenna dag voru
2 þingmanna myrtir af skrílnum; hjet annar Auers-
vvald, en annar Licknowsky; jreir voru bábir prúss-
neskir. þeir höfbu ribib um morguninn ab skemmta
sjer út fyrir borgina; en er þeir vildu aptur hverfa,
komu nokkrir af uppreisnarmönnum ab þeim, og
sóttu ab þeim, fjell Auerswald þegar, en Licknowsky
varbist hraustlega; fjekk hann mörg sár, en komst
þó undan ab húsi nokkru, og bjóst þar til varnar.
Uppreisnarmenn sóttu þá ab húsinu, og ætlubu ab