Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 69
69
bera þar aí> eld. Licknowsky vildi eigi, ab svo mikil
vandræBi hlytust af sjer, og gekk á vald uppreisnar-
manna, og baf> þá drepa sig sem skjótast, en þab
nægbist uppreisnarmönnum eigi; tóku þeir hann og
færbu í |hvítt klæfei, og settu hann upp af> vegg
einum, og skutu þar á hann um stund, sem þá er
menn skjóta til marks, þar til nokkrir af hermönn-
um komu þar, og tluttu hann til borgarinnar, og
Ijet hann þar líf sitt viö mikinn drengskap. þaf)
orh hafbi leikiö á, af> Licknowsky væri höfbingja-
hollur mjög, og mun lýfiurinn hafa fundif) honum
þaf> til saka.
Jafnframt því, sem nú höfum vjer um getif),
ræddu þingmenn um hin tilvonandi stjórnarlög, og
eptir því sem á sumarifi leiö, tóku þeir af> leggja
meiri stund á þann starfa, er þeir sáu, af> brýn
naubsyn bar til, af> koma þeim sem fyrst af,
enda munu þeir hafa orf>if> þess varir, af> nokkub
var ráf> stjórnarinnar á reiki. Um nýárs leytií)
var þó eigi stjórnarlögunum enn lokib. Hif>
helzta, sem rætt hefur verif), og samþykkt, er
þetta: allir þjóbverjar hafi jafnrjetti; einkarjettur
allra stjetta sje af tekinn af> lögum, svo og allar
nafnbætur, er ekkert embætti fylgir; hver mafur skal
skyldur af> ganga í herþjónustu, en má eigi setja
annan mann í sinn staf>. Til hins nýja þýzka ríkis
skulu heyra öll þau lönd, er áfur voru í þýzka sam-
bandinu; um Sljesvík og Posen verfur eigi af> öllu
útkljáfi, fyr enn fullur friBur á kemst; fullkominn
brjefahelgi skal vera á öllu þýzkalandi; á prent-
frelsinu skulu engin bönd vera; til efri málstofu
skulu stjórnendur þýzkalands kjósa helming þing-