Skírnir - 02.01.1849, Page 80
80
biðja hina miskunsömu móbur, hina helgu meyju
Maríu, og hina heilögu postula Pjetur og Pál, meh
grátandi tárum þess, ab reiBi hins almáttugu guhs
eigi komi yfir Rómaborg og hib heilaga páfasæti.
Rómverjar gjörhu menn til páfa, og hábu hann snúa
heim aptur, en ]>ess var ei kostur; þá ályktabi full-
trúaþingib, ab hann skyldi hafa fyri gjört páfadóm-
inum. Isabella, drottning á Spáni, baub þegar páfa
til sín, og hjet honum fagri höll til íbúbar; svo
sögbu og Frakkar, aö hann væri guövelkominn til
sín, en hvorugt hefur páfi viljaö þiggia. Um árs-
lokin hafÖi Ferdinand konungur mikinn liösafnaÖ;
svo var og veriö aö búa út herskip mörg, og her á
Frakklandi; segja menn aö hvorttveggja þetta lyti til
þess, aö koma páfa aptur til ríkis.
þess er getiÖ í viÖbæti frjettanna í Skírni í
fvrra, aö skömmu eptir aö uppreisnin varö í fyrra
vetur í Parísarborg, hófst og uppreisn á Langbaröa-
landi. þeir á Langbaröalandi hafa veriö háöir Aust-
urríkiskeisara síöan 1815, en aö þióöerni eru þeir
ítalskir. Segir þar svo frá, aÖ Feneyiamenn og borg-
armenn í Mailandi rieöust á setuliö Austurríkiskeis-
ara, og stökktu því á fám döguin burt meö illan
leik, en bjuggust síöan viÖ aö setia á stofn þjóÖ-
stjórn. þaö sáu menn, aö eigi myndu LangbarÖar
af eigin rammleik mega rísa í móti Austurríkis-
inönnum, ef keisari ætlaöi sjer meö vopnum aö kúga
þá aptur til hlýöni, og viö þessu var aö búast, því
engin líkindi voru til þess, aÖ keisari myndi vilja
Játa svo mikinn hluta ríkis síns ganga undan veldi
sínu aö öllu óreyndu. Auk þess, aö Langbaröar
hjuggust sem bezt þeir máttu, treystu þeir því, aö