Skírnir - 02.01.1849, Side 85
85
Sama dag, erFriðrik 7. var konungsnafn gefib,
kom út brjef, er hann haffei látifc semja kvöldib
áfiur. Heitir hann í því, afe dæmi föfeur síns, ab
vera mildur og rjettlátur í stjórninni, svo og láta
hvert þaft land, er undir hans veldi sje, ná jöfnum
rjetti, og segir sífean, aÖ hann ætli a& koma þeirri
skipan á um háttu ríkisins, er fafeir hans hafi fyrir
hugaí), en eigi enzt til aí> fullkomna. Eigi vissu
menn gjörla í hverju skipulag þetta mundi fólgife,
unz konungur gjörfei þafe kunnugt, átta dögum sfóar.
Eptir því sem þetta sífeara brjef konungs er orftafe,
lítur svo út, sem hin nýja stjórnarlögun væri fremur
ætluí) til ab styrkja samband hertogadæmanna og Dan-
merkur, enn í rauninni a?> veita þjófeinni mikife vald.
A til teknum tímum, og svo opt, sem þurfa þætti,
skvldi þing nokkurt halda í Kaupmannahöfn; ]>a?)
skyldi hafa vald til ab á kveða skatta og setja aí> eins
þau lög, er snertu allt ríkiíi, en ráftgjafaþingin í
Hróiskeldu, Vebjörgum, hertogadæmunum og alþing
á Islandi skyldu þó allt a& einu standa. Til þess afc
semja frumvarp stjórnarbótar þessarar voru þeir í
nefnd valdir Örsted, Moltke og Bang. Síban skyldi
ræba þetta frumvarp, eptir því sem til var ætlazt,
á þingi í Kaupmannahöfn, er fulltrúar frá fulltrúa-
þingunum skyldu kjósa menn til úr sínum hóp, 26
frá hertogadæmunum, og jafnmarga frá Danmörku;
auk þessa áskildi konungur sjer sjálfum afe kjósa 16.
Ekki var þess getife, ab Islendingar skyldu eiga sæti
á fundi þessum. Eigi leizt nú Dönum á blikuna,
og þótti brjef þetta litlu gófeu sjá; virtist þeim mefeal
annars þaö ójafnt, er hertogadæmamenn áttu aí>
kjósa jafnmarga, þótt þeir væru hjer um bil þriftj-