Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 87
87
og háskólakennarar fjölmenna samkomu í háskóla-
salnum; var þar og rætt um sama málefni og fóru
orösendingar millum hvorutveggja fundarmanna. Fjell-
ust þessir og á hib sama. Næsta dag, er var hinn
21. í marz mánuði, gengu eigi færri enn 10,000
manns upp að Kristjánsborgarhöllinni, og fylgdu þeir
nefnd þeirri, er kosin var til aö bera upp fyrir kon-
ungi þaS sem fundurinn hafbi komið sjer saman um
kvöldib áíiur. EtazráS Hvidt var forsprakki þeirra.
Konungur svarabi, ab þab sem menn beiddu um,
væri þegar orbib; ráfegjafar hans hefSu í dag Iagt
niíiur völdin, og gerbust þá þeir ráögjafar, sem sagt
er frá í vibbætinum vife frjettirnar í fyrra.
Sama dag, sem hinir nýju rá&gjafar voru kosn-
ir, komu sendimenn Holseta, er áfeur gátum vjer,
til Kaupmannahafnar, og báru fram erindi sín vib
konung; svarabi hann þeim, ab Holsetulandsmönn-
um vildi hann veita frjálslega stjórn, frjálsleg kosn-
ingarlög, prentfrelsi og samkomurjett; hertogadæmib
skyldi og hafa fjárhag sinn út af fyrir sig; líka vildi
hann stubla til þess, sem þá var í ráfei, ab f>jóí>-
verjar næbu ab tá þýzkan þjóbfund, og Holsetar
tækju þátt í honum, en Sljesvík mætti hann eigi
sleppa, þar eb hún jafnan hefbi verib danskt land,
en eigi í samband vib þjóbverja. Sljesvíkurmenn og
Holsetar fengu njósnir af því, hver afdrif bænarskrá
þeirra hafbi hjá konungi, og frjettu jafnframt, ab
þeir menn væru nú til valda komnir í Danmörku,
er meb engu móti myndu þab samþykkja, ab Sljes-
vík gengi í samband vib þjóbverja; bibu þeir þá
þess eigi, ab sendimenn þeirra kæmu aptur meb
svar konungs, heldur hófu þeir þegar fullkomna upp-