Skírnir - 02.01.1849, Side 96
96
málefnin undir hvern ráíiherra, eptir efni þeirra.
Næstir Brynjólfi ganga þar aí> völdum Oddgeir Steph-
ensen, og Kofoed, er áöur var í rentukammerinu.
Nú skal þessu næst sagt nokkuð frá viðureign
Dana vi& uppreisnarmenn í hertogadæmunum, og
svo vib þjóöverja. ] ess hefur verib getib, aö Sljes-
víkurmenn og Holsetar sendu nefnd manna til aí>
færa konungi bænarskrá, og er greint frá efni henn-
ar hjer aí> framan. Sendimenn komu til Kaupmanna-
hafnar 23. dag marz mánabar. 24. dag í sama mán-
uí>i um nónbil fóru þeir aptur á staö, og fengu
þeir litla áheyrn bæna sinna. Svo viröist, sem upp-
reisnarmenn hafi fyrir fram sjeö, hvert svar kon-
ungur myndi veita, og hafi þeir þegar fyrir löngti
veriö ráönir í aí> hefja uppreist, og má margar líkur
til þess telja; hitt er víst, aö uppreisnarmenn hófu
uppreisnina, áöur enn svar konungs gat veriö þeim
kunnugt oröiö. Konungur veitti sendimönnum svariÖ
um dagmálaskeiÖ 24. dag marz mánaöar, en um há-
degisleyti, sama dags, tóku uppreisnarmenn Rends-
borg, og kvöldinu áöur höföu þeir kosiÖ sjer stjórn-
armenn í Kiel; þó má þess geta, aö kunn voru
]>eim oröin ráögjafaskiptin í Kaupmannahöfn.
Sem nú sögöum vjer, kusu uppreisnarmenn sjer
stjórn í Kiel, aö kvöldi þess 23., og ljetu þegar um
nóttina kunngjöra þaö fyrir alþýöu. Hjer um bil 800
hermanna setuliös var í Iíiel; þeir gengu þegar í
flokk uppreisnarmanna. A landamærum Sljesvíkur
og Holsetulands hafa Danir átt kastala í bæ þeim,
er Rendsborg heitir; þaö má fullyröa, aö eigi myndu
uppreistarmenn hafa mátt vinna kastala þann meÖ
vopnum, eöa meö Iiösafla þeim, er þeir þá höíöu,