Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 98
98
\ar& endir málanna, ab mestallur hluti li&sins gckk
á vald hertoga og uppreisnarmanna. I Rendsborg
fengu uppreisnarmenn herbúna?) mikinn, og svo fje
töluvert; sendu nú uppreisnarmenn bob um öll her-
togadæmi, og bábu sjer liSs; varb sú raun á, aö
næstum því allt setuliS þaö, er í hertogadæmununi
var, gekk þeim á hönd. Stúdentar vií) háskólann í
Kiel gengu og á mála; líka þusti inikill fjöldi stú-
denta frá Berlínarborg og ibnarmanna saman, og
snjerust í lib meb uppreisnarmönnum; gjörbist her-
togaefni, Fribrik, foringi alls libsins. Skildu Jieir
eptir setulib nokkub í Rendsborg, en hjeldu síban
norbur eptir Sljesvík, og lögbu undir sig landib hvar
sem þeir komu, allt norbur um Flensborg.
Nú er þa& ab segja af Dönum, ab þá er þeim
barst fregnin um uppreisnina, tóku þeir ab búa út
ílota sinn og landher. Hvorttveggja gekk heldur
seint, fyrir því ab allt var í óstandi, er hafa þurfti.
þó gátu þeir komib á flot nokkrum hcrskipum, og
svo heppnabist þeim ab ná Alsey ábur enn upp-
reisnarmenn gátu þangab komizt. Alsey liggur fyrir
mibri Sljesvík, og gengur sund á milli hennar og
meginlands; sundib er mjóst hjá Suburborg, ogerþar
yfir nokkur hundrub álna breitt, en breikkar smátt
og smátt, eptir því sem norbur eptir dregur og
verbur norbast hjer um 2 vikur sjáfar. Landherinu
varb mjög seinbúinn, en svo var mikill vígahugur í
Dönum í Kaupmannahöfn, ab svo ab segja hver
vopnfær mabur, er nokkub þrek var í, myndi farib
hafa, ef eigi hefbi skort vopn og klæbi. Herinn
safnabist hjá Kolding, og var mabur nokkur, er
Hedemann heitir, scttur vfir libib, og var þab naum-