Skírnir - 02.01.1849, Síða 103
103
a?) vel mátti þaban greina vopn þeirra og klætii, og
hðffm tekib allar hæbirnar. Dönum varb framgangan
ærib örbug, bæbi fyrir því, ab þeir áttu ab sækja
gegnum bæinn, en síban, er subur fyrir bæinn kom,
ab leita á brekkuna. Orusta tókst jöfnu bábu há-
degis og dagmála, og stób allan daginn fram yfir
mibaptan; þá urbu Danir ab gefa upp bæinn og svo
Gottorp, er þeir höfbu lengst varife; sóttu þeir þá
norbur fyrir Sljesvíkurbæ, og voru um nóttina í skóg
einum, er þar liggur millum tveggja vatna, er svo
heita, Langavatn og Arenholts vatn; þab er £ mílu
fyrir norban Sljesvíkurbæ. f>aban gengu þeir meb
fylktu libi daginn eptir, og komu til Flensborgar ab
álibnum degi. Hershöffeingja Halkett var bobib aö
veita þeim eptirför, en eigi rjebist hann á megin-
her Dana. þó misstu þeir þenna dag nær því 500
manna; þab varb mefc þeim atburbum, ab hermanna-
llokkur sá, er 2ar skotmannaflokkur er nefndur,
og svo nokkur hluti riddaralibs, er verja skyldi her-
inn fyrir bakslettum, varb á vegi fyrir riddaralibi
Halketts, þar sem OversG heitir; hugbu þeir í fyrstu
þjóbverja fámennari enn þeir voru, og rjebu þegar
ab þeim og ginntu þá út' á mýri eina, og skutu
síban á þá; en á meban dreif lib Halketts hvaban
æfa ab, og sló hring um Dani; fjellu þar margir
eptir hrausta vörn, en sumir urbö handteknir.
Danir ætlubu ab hvílast í Flensborg um nóttina, en
þá kom upp sá kvittur þar í bænum, ab þjóbverjar
væru þegar komnir í hælana á þeim. Varb þab þá,
sem jafnan, er hersaga er eigi sögb fyrst fyrirlibum,
ab libinu varb rábfátt, og stukku Danir mjög af
skyndingu úr bænurn, og tókst eigi ab blása libinu