Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 107
107
til Fjóns eptir bardagann vi& Sljesvík; nm þab leyti
sem Wrangel snjeri aptur úr Jótlandi, safna&ist þessi
her saman vi& Kolding, og hjelt síban subur eptir
Sljesvík, eptir því sem Wrangel tluttist suírnr eptir.
Li& þetta var hjer um 5 þúsundir, og rje&i fyrir
því sá ma&ur, er Juel heitir. Nú er þab ab segja
af Wrangel, ab hann skipa&i herli&i sínu ab koma á
einn stab, eigi langt frá þorpi því, er Grásteinn heitir,
fimmta dag í júní mánu&i; Ijet hann sem hann vildi
þann dag helgan halda í minningu þess, a& hann
er burbardagur Hannoverja konungs; en er lifeifc var
saman komife, hjelt hann þegar mefe 16 þúsundir
Prússa og Hannoverja til móts vib Dani; höfbu
þeir litlar njósnir af ferfeum hans, og var Ii& þeirra
í fyrstu á víí> og dreif þegar þjóbverjar rje&ust ab
þeim. Orustan tókst jöfnu bá&u hádegis og dag-
mála, og höfbu Danir í fyrstu eigi meira life enn 7
þúsundir manna, og ur&u þeir allt fram a& mibdegi
undan a& hverfa; þá var sá hluti libsins, er eptir
hafbi verib á Alsey, kominfl yfir brúna, svo a& Danir
höf&u þá ftillar 12 þúsundir til orustu, en fallbissur
allar voru fluttar á hæb nokkra, er kvarnarhús nokkufe
stendur á, og Dyppel heitir; svo voru og Prússar
svo langt fram gengnir, ab herskip Dana, þau er í
sundinu voru, gátu skotib á þá. Tókst nú hin harf)-
asta orusta, og stób fram um jafnt báf>u mifiaptans
og náttmála; Ijetu þá þjó&verjar undan síga, og
fóru Danir eptir þeim þar til myrkva tók. Daginn
eptir rjefust hvorugir á af>ra, og snjeri Wrangel vifc
svo búife aptur til Flensborgar.
Juel mefe þann tlokk, er hann rjefei fyrir, sat um þetta
leyti íHaderslev; eigi langt fráhonum var einn flokkur