Skírnir - 02.01.1849, Síða 117
117
getib er um í 7. grein og ónýt skyldu vera, ættu
og ab lieyra öll þau lög, sem Dana konungur hafbi
sett fyrir hertogadæmin síban í marz mánubi, og ab
póstferbir millum Danmerkur og hertogadæmanna
skyldu aptur upptakast. Eptir ab vopnahlje var á
komib, drógu Svíar þegar heim her þann, er þeir
höfbu safnab og tlutt yfir á Fjón. Ekki vildu Eng-
lendingar takast á hendur, ab sjá um ab vopnahljes-
skilmálunum væri fullnægt; enda varb eigi langt ab
bíba þess, ab þeir voru brotnir; Danir skilubu skip-
unum og gáfuherteknum mönnum frelsi; þab gjörbu
þjóbverjar og, en ekki hefur þab enn frjetzt, ab
I'rússa konungur hafi lálib greiba Dönum fje þab, er
hann hjet fyrir fjártjón Jóta, enda var þab eigi
tiltekib, nær því skyldi lokib. Umbobsmenn Dana og
Prússa höfbu þegar í Málmey orbib ásáttir um hverja
velja skyldi í fimm manna stjórn þá, er stýra skyldi
liertogadæmunum, kusu þeir mann nokkurn, erMoltke-
Nútschau heitir, til ab hafa forsæti í stjórninni. En
meb því uppreistarmenn í hertogadæmunum hötub-
ust vib Moltke, og jafnvel hótubust vib hann, sá
hann sjer eigi fært ab takast þetta embætti á hend-
ur, og sama varb um þá tvo, sem Danir áttu ab
kjósa í stjórnina, og urbu Danir ab kjósa abra í
þeirra stab, og þó ab þeir, sem þeir nú kusu, sein
síbar varb raunin á, eigi væru miklir vinir Dana,
reyndu þó uppreistarmenn af öllum kröptum ab sporna
á móti þeim, en þó varb nú svo ab vera, og settu
umbobsmennirnir Reedz og Stedmann þá í embættib
22. dag í octóbers mánubi, og heita þeir svo: Re-
ventlow-Jersbeck, Adam Moltke, Heinze, Preusser
og Boysen. þrír af þeim höfbu ábur verib þing-