Skírnir - 02.01.1849, Síða 118
118
menn uppreistarmanna á Kielarfundinum og teki?> þar
þátt í a& semja stjómarlög þau, sem uppreistarmenn
lögleiddu í hertogadæmunum í sumar; þab varb
því, eptir öllum líkindum, ab fimm manna stjórn
þessi undir eins daginn eptir sta&festi öll þau lög,
sem uppreisnarmenn höffm sett sífean í marz mán-
ufci og þar á mebal stjórnarlögin, sem ákveba
ab Sljesvík skuli hjeban af heyra til þýzka sam-
bandinu. þetta var beint á móti vopnahljes samn-
ingnum, og mislíkabi umbobsmönnum þab svo
mjög, aö þeir stukku burt úr hertogadæmunum og
lögbu forbob sitt á atgjöröir fimm manna stjórnar-
innar; en hún hefur hingaö til farib sínu fram, og
ekki hefur mikib orbib úr uppfyllingu vopnahljes
samningsins af þeirra hálfu; því bæbi hefur ]>ing
uppreisnarmanna haldib á fram eptir sem ábur, ab
búa til ný lög fyrir hertogadæmin, og hafa þeir kom-
iö góöu skipulagi á margt hjá sjer; ekki hefur Sljes-
víkurherinn veriö aöskilinn frá her þýzka sambands-
ins, eins og til var tekiö, og hins vegar hafa þjóÖ-
verjar haft meira þýzkt liö í hertogadæmunum, enn
til var skiliö. A hinn bóginn hafa Danir ekki viljaö
slejtpa ráÖum yfir Alsey viö fimm manna stjórnina, þó
hún hafi krafizt þess, og meira liö hafa þeir haft
þar í vetur enn tvær þúsundir manna.
Frá ýmsum löiidum.
1. Frá Rússum.
Af Rússum er þaÖ aö segja, sem jafnan, aö
meöal þeirra hefur í ár veriö friöur góÖur. Eigi