Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 121
121
jarfeir og hús og sölubúbir; þó veröa þeir ab hafa
þar til lof og leyíl húsbænda sinna. Aldregi hefur
kólerasýkin ab öllu yfirgefib Rússa í ár; ífyrravetur
varb hún einkum mannskæb mjög í Armeniu og
Georgiu og í borg þeirri, er Tíílis heitir; drap hún
á skömmum tíma meira enn 2000 manna; þaö var
fullur fimmtándi hluti allra bæjarmanna.
2. Frá Svysslendingum.
Svysslendingar hafa áriö 1847 breytt stjórn-
arlögum sínum, sem segir í Skírni í fyrra; í ár
hafa þeir ítarlegar rætt um stjórnarlögun sína.
Tilgangur stjórnarbreytingarinnar í fyrra var sá, aö
auka vald stjórnarinnar meira enn veriö haföi, svo
aö hún því betur gæti haldiö fylkjunum saman, aö
styrkja sáttmála fylkjanna hvers viö annaö, undir
eins og hvert einstakt fylki gæti notiö þjóörjettis
síns sem fremst mátti verÖa. 15 fylki hafa þegar
samþykkt hin nýju stjórnarlög; í þeim fylkjum er
fólkstalan 1 þúsund þúsunda og 9 hundruö þúsundir.
Tessinarmenn eru enn eigi búnir aö veita atkvæöi
um þaö, hvort þeir vilji taka hinni nýju stjórn eöur
eigi; en þessi 5 fylki hafa þverneitaö aö gangast
undir hin nýju stjórnarlög: Uri, Schwytz, Unter-
walden, Zug og Appenzell. þau fylki eru öll katólsk,
og er manntalan í þeim öllum til samans 114
þúsundir; þess vænta menn þó, aöþau bráöum muni
meö góÖu ganga í Svysslendinga sambandiö, meö
líku skiloröi sem hin önnur fylkin. Bern er nú kosin
til aöseturstaöar stjómenda og þjóÖfundarins; uröu
um þaö áöur nokkrar umræöur, er í fyrstu litu út
til óeiröa, er Ziirickarmenn og þeir í Luzern einnig