Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 127
127
menn kalla framfaravini; láta þeir sjer annt um
a& mýkja hug Tyrkja, og snúast mjög aí> háttum
annara Norfturlanda búa. Einn af þeim, er Reschid
Pascha heitir, hefur veriÖ í kærleikum vib Tyrkja
soldán og einn af trúnabarmönnum hans. Gjörbust
þá nokkrir til ab rægja hann vi?> soldán, og einkuin
maöur nokkur, er Said Pascha heitir; hann var her-
stjóri Tyrkja. En Tyrkja soldán varíi af> lokum svo
reibur rógburbi Saids, ab hann skipabi honum a&
leggja nibur völdin. Said vildi eigi hlý&a bobum
soldáns, unz soldán sendi til hans vopnaba menn.
þab segja menn sem dæmi upp á, hve soldán þessi
sje vægur í refsingum, ab hann sendi eigi Said
Pascha silkiflettinginn, sem sifiur hefur verib hinna
fvrri Tyrkja soldána vií> þá, er brotib liafa gegn bob-
um þeirra. Flettingur sá táknar þab, ab soldán muni
láta festa þá upp í gálga, er hann er sendur. Skömmu
síbar gjörbi soldán Reschid Pascha ab æbsta ráb-
g jafa sínum, en setti inann nokkurn, er Riza Pascha
heitir, í staf) Saids vfir herstjórnina, og'þykja nú
ráÖgjafa-sæti soldáns vera vel skipuf), er þeir tveir
menn eiga mestu ab rába.
I haust misstu Tyrkjar einn af skattkonungum
sínum, er jafnan hafbi verib þeim trúc, en þab var
Ibrahim Pascha, er rjeb Egyptalandi, og setti Tyrkja-
soldán þar aptur Abbas Pascha.
Fyrir löndunum vib Doná hefur síban um árin
1830 verib jarl lýbskyldur Tvrkjum. Rússa keisari
tók ab sjer ab sjá um, ab Tyrkir skyldu eigi kúga
lönd þessi undir sig, og skyldu þau hafa lög og
stjórn fyrir sig. [ vor urbu óeirbir í löndum þess-
um, og ráku menn jarlinn brott. Tyrkjum þótti nú