Skírnir - 02.01.1849, Page 130
— 130 —
ræðu -uin þab efni, en allt fyrir þa& var uppástung-
unni lirundib nieö miklum atkvæöafjölda.
A Irlandi voru í vor og í sumar miklar hreif-
ingar; stofnuöu tnenn þar gildi hvervetna um land-
iö. Irar segjast aldrei linna, fyrr enn þeir fái þing
út af fyrir sig, og nokkrir vilja miöla svo málum,
aÖ Irar fái þing út af fyrir sig, en sendi þó nokkra
fulltruá til þinganna ensku, til þess aö taka þátt í
málefnum þeim, er snerta öll ríkin, England, Skot-
land og lrland. Yjer setjum hjer kalla úr einu írsku
blaöi til dæmis um þaö, hve skorinoröir Irar voru
um þetta leyti viö Englendinga. aA hverjum degi
fáum vjer fregnir um morB á bræörum vorum.
Hungriö drepur bændur landsins hrönnum saman.
þaÖ kemur eigi frá guöi, heldur frá haröstjórum
Englendinga og lendu mönnunum, þræla hiröurum
þeirra. Hver gryfja er gröf; hver Iendur maöur er
Molac og á altari þessa goös falla hundruö myrtra
bænda. Hver er morÖingi þúsundanna, er hungr-
aöar hníga til jaröar? hver úthellir blóöi hins sak-
lausa? hver er þessarar aldar Kain þúsundsinnum
grimmari og svíviröugri, enn Abels morÖingi? Hver
hefur litaö landiö meÖ blóöi þjóöarinnar? hversvnj-
ar hinum hungraöa um fæöu og daglaunamönnunum
um laun? hver hefur eytt hiö fagra land, er guö
gaf oss til aö yrkja og njóta ávaxtar af? hverjír eru
moröingjarnir? mun himinsins hvelfing skýla þeim
eöur helvítis djúp byrgja þá eÖur nokkur afkimi
jaröarinnar hlífa þeiin fyrir guös rjettlæti og hefnd
manna? nei! þeir þekkjast; heimurinn hefur dæmt
þá, og hvervetna, sem maöur finnst, þar er þeirn
aö guösboöi skipaöur fjandmaöur. Eigum vjer,