Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 132
132
gengt. Habeas corpus Act segir svo, ab hver sá,
er heptur er, getur heimtab, ab hann innan mjög
skainms tíma sje leiddur fyrir dómara, er undir cins
skal skera úr, livort hann eigi ai> sitja lengur í
höptum ebur eigi. Urskurbi nú dómari, aí> mabur
sje rjettilega heptur, skal þó rannsaka og dæma
máliö innan fárra daga. Sá, sem dómari hefur eitt
sinn lausan látiS, verSur eigi aptur í fjötur færbur í
sömu sök. Eptir frumvarpi Russels þarf nu eigi ab
höfba sök gegn þeim enum hepta fyrr enn 1. dag
marz mána&ar, og þá ab eins, ef stjórnin skipar.
|ió skal þessa abferb ab eins vib hafa gegn þeim,
er grunabir eru um ráö eí>a afbrot mót stjóminni.
9. F r á N o r b m ö n n u m.
Eigi er enn búi& a& kóróna Oskar konung í
Noregi; Ijet konungur segja Norbmönnum, a& stjórn-
arannir sínar og óeirfeir þær, er væru í norfeurálfu,
bönnu&u, aí> hann gætitekizt þá ferí> á hendur í ár,
en aí> sumri myndi hann koma, og baub aí> búast
vií> því, sem þurfa þætti. þing hafa Norbmenn átt
í sumar; fjellust þingmenn á þa&, eptir tilmælum
Svía konungs, a?> Norbmenn skyldu veita Dönum
þann libstyrk, er þeir mætti, gegn jþjóbverjum;
voru nokkur herskip búin og nokkurum hluta Norö-
mannahers var bo&iíi í lei&angur, en eigi komst her
þessi lengra, en til Skáneyjar, og sameinaðist þar vi&
Svía her, en hvarf sí&an heim aptur, þá er vopna-
hljefe var sett. þess utan gengu margir af Noríi-
mönnum á mála meb Dönum, og voru meb þeim í
bardögunum hjá Sljesvík og Diippel. Me&al þeirra