Skírnir - 02.01.1849, Síða 136
136
Tandsfólksins hafi í nokkru farib minnkandi, heldirr
hvers einstaks manns velmegun dagbatnandi.
þessu næzt getur forseti um hagi bandaríkjanna
útlöndum. Segir hann, ab þau hafi vináttumál
vife allar þjóbir. þá getur hann þess, ab menn meb
mikilli glebi hafi fagnab þjóbstjórninni á Frakklandi.
Hann óskar þess, ab þjóbverjum mætti takast, ab
búa til á þjóbverjalandi viblíka bandastjórn, og nú
er í bandaríkjunum í vesturheimi. þá segir hann,
ab bandaríkin þurfi eigi annars vib, til þess ab halda
virbingu sinni í útlöndum, enn fylgja þeirri reglu,
er þau hingab til hafi haft, ab skerast eigi í innan-
ríkis málefni útlendra þjóba. Síban víkur haun máli
sínu til stríbs þess, er bandamenn áttu vib Mexiko-
menn, og kemst þannig ab orbi um herafla banda-
ríkja:
Abur enn stríbib vib Mexiko hófst, höfbu norb-
urálfumenn og abrar útlendar þjóbir litla hugmvnd
um styrk þjóbar vorrar, og herafia vorn, ef orustu
skyldi þreyta í útlendu landi, er þeir sáu, ab lib
vort, þab er í fastri þjónustu er, var abeins 10,000
manna. Nú hafa atburbir þeir, er fyrir skömmu
urbu i stríbinu vib Mexikomenn, eigi ab eins sýnt út-
lendum þjóbum, hversu gáta þeirra var sönnu fjærri,
heldur og eytt hugmyndum þeim, er nokkrir landar
vorir höfbu ranglega um þetta efni. I þessu stríbi
hefur sú raun á orbib, ab þótt ófribur komi óvör-
um í land vort, er oss hægt á skammri stundu ab
safna nægum her af búendum, er óneyddir ganga á
mála, en eru þó eins traustir til orustu, sem gamlir
hermenn væru. I hverju öbru landi hefbu menn
orbib ab bjóba út leibangri. þess höfum vjer eigi