Skírnir - 02.01.1849, Síða 138
138
hafnir. Loptslagií) er ])ar gott og jöríiin frjófsöm.
AuBæfi lands þessa verba eigi ab fullu rjettilega met-
in, fyr enn lög vor ganga þar vfir. Kalifornia
liggur svo vel, ab innan skamms mun hún rába mega
allri verzlun vib Kínverja, Austurálfumenn, eyjarnar
í kyrra hafinu, vesturstrendur Mexikos og subur-
hluta vesturálfunnar.
þ>ab vissu menn, þegar vjer lögbum Kaliforniu
undir oss, ab þar voru nógir námar dýrra málma,
en síban hafa menn komizt ab raun um, ab námar
þessir eru bæbi meiri um sig og betri, enn menn
hugbu í fyrstu. Sögur þær, er farib höfbu af
gnótt gullsins í landi þessu, þóttu svo ýkjulegar,
ab menn gátu traublega trúnab á fest, þangab til
þær urbu sannabar meb óyggjandi rökum. þá er
(lokksforingi sá, er ræbur fyrir herflokki vorum í
Kaliforniu, gat eigi trúab orbróm þeim, er álagbist um
mikilleika gullsins, tókst hann í júlí mánubi ferb á
hendur, og kom til námahjerabanna, og vildi vita,
hver sannindi væru á því, er mælt var. þá er hann
kom þar í hjerabib, voru 4000 manna ab gullsafnab-
inum, og síbar hafa menn þúsundum saman streymt
þangab.