Skírnir - 02.01.1849, Page 149
149
og lávar&ur Palmerston til þess af Dönum, aö þeir
ljetu enn biSleika vib aí) hefja ófribinn, þangab til
í miftjum apríl mánufti, ef verfta mætti, aft menn
yrftu á sáttir um friftarskilmálana á þeim fresti. Danir
veittu aft eins 8 daga frest, og sendu mann meft brjef
sín til Lundúnaborgar, og voru í þeim ítrekaftir
friftarskilmálar þeir, sem þeir þóttust geta gengift
aft; sendimanni var skipaft aft koma aptur hift bráft-
asta meö svarift, en svo fór, aft hann varft aft hverfa
aptur svarlaus; því Palmerston Ijet af vangá ekki Ijúka
upp brjefunum efta sýna þauBunzen fyrenn sendimaft-
ur var farinn um hæl; var Palmerston lávarfti legift
á hálsi fyrir þaft í enskum dagblöftum, og svo var
því og hreift í neftri málstofu, en hann haffti sjer
þaft til málsbóta, aft brjef þessi hefftu verift þess efnis,
aft alltmyndi hafa fyrireittkomift, hvort semhann heffti
lesift þau og sýnt þau sendiherra þjóftverja, efta ekki,
áftur sendimaftur Dana fór burt úr Lundúnaborg.
Stríftift millum Dana og þjóftverja byrjafti því aptur
3. dag apríls mánaftar. Danir hafa í allan vetur í
ófta kappi búift út lift sitt, og auk róftrarskútna, hafa
þeir á sjó sett millum 20 og 30 herskip, og er flota
þeim skipt í þrjá flokka; einn þeirra hefst vift í
Eystrasalti, og hefur þegar lokaft öllum höfnum þjóft-
verja, er vib þaö liggja; annar hluli llotans liggur
fyrir Elfarmynni, og á hann aft aptra öllum skipa-
ferftum til Hamborgar og þess hluta þýzkalands, sem
veit aft Englandshafi; þriftja hlutanum var ætlaft aft
loka öllum höfnum á eystri ströndum hertogadæm-
anna, og jafnframt aft veita landhernum þá aftstoft,
er hann mætti; en ekki hefur allt verift slysalaust
fyrir þessuin herskipum Dana. Hershöfftingi Dana