Skírnir - 02.01.1849, Page 152
152
rn þeir tóku þá at> skjóta meS fallbyssum á bæ-
inn, og brenndu þar eitthvaS 20 hús; ótlubust
Danir þá, ab uppreistarmenn myndu brenna hann
gjörsamlega, og Ijetu því síga undan ; hafa hinir síban
setib í Kolding og sybstu hjeruSum Jótlands. þab
segja menn, afe bardagi þessi hafi verife háfeur meö
hinni mestu harfefengi á báfear hlifear, og fjoll margt
manna af hvorutveggjum.
Sá hluti Dana hers, sem er á Alsey, hefur og átt
2 orustur vife þjófeverja, efea nokkurn hluta lifes
þeirra; sá fyrri var 3. apríl, og hin sífeari hinn 13.
dag í sama mánufei, og í honum tóku Danir 2 fall—
bissur af þjófcverjum. þafe segja menn, aö þjófc-
verjar vilji fyrir hvern mun ná Alsey, og eru menn
þá og þá afe vænta þess, afe þeir muni ráfeast á
eyjuna mefe öllu því lifci, sem þeir geta vife komifc,
og þafe sjá menn, afc mikinn vifebúnafe hafa þeir
hinu megin vifc sundiö, og hafa þegar reist þar afar
mikil vígvirki; en aptur búast Danir vife, sem þeir
mega á eyjunni.
Á þyzkalandi var allt kyrrt og óeirfealaust
í vetur, en nú er þar aptur farife afe gjörast ískyggi-
legt, og má ekki fyrir sjá, hvern enda tekur. þess
er getife í frjeltunum hjer afe framan, afe fundarmenn
í Frakkafurfcu voru teknir til afe ræfca mefe sjer um
stjórnarlög þau, er eptirleifeis skyldu komast á í hinu
nýja þjófcsambandi þýzku ríkjanna; í janúars mánufei
var þessum starfa svo langt komifc, afc fundarmenn
höffeu rætt öll lögin í fyrsta sinn. þafe var eitt, sem
þingmenn ræddu um, og samþykktu 19. dag janúars
mánafcar, afe kjósa skyldi einhvern af hinum þýzku
stjórnendum til keisara yfir þýzkaland. Nokkrum