Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 9
ALMENN TIÐINDI. 11 bæjum settum sem við má búast — muni komast i 100 mill- íónir á ári. Nýjar járnbrautir. f>eim fjölgar i öllum löndum á hverju ári, og upphaf þeirra er svo komið á Sínlandi, að því mun afar mikið fylgja viðskiptum og samskiptum mannkynsins til eflingar, en sem flestum mun kunnugt búa hjer 350—400 millíónir manna, eða sem talið er, V« partur heimsbyggjenda. Má svo nærri geta, hvern samdráttar- og viðskiptaauka það hlýtur að hafa í för með sjer, þegar brautirnar á Sinlandi verða tengdar við brautir Englendinga á Indlandi, og það linunet, sem Rússar eru byrjaðir á i Miðasíu. Hjer er það mikils visir, er brautin frá Krasnovodsk við Kaspiska hafið er nú teygð austur til Merwar, 700 mílur. Hjeðan skal hún færð áfram bæði austur og suður — austur til Amu Darja (fljótsins), svo til landamæra Sínlands og til eignarlanda Rússlands við Kyrrahafið. Frá Merw eru 150 mílur suður að Seraks, sem nú er á valdi Rússa, og grunar flesta, að hjer verði ekki látið staðar nema, en bærinn verði áfangastaður á herleið Rússa suður að Indlandi. f>að var seint í júli, að gufumagnið hleypti fyrstu vagnarununni að Merw, og var fólkið úr grenndarsveitunum komið þar þúsundum saman að líta hinn ókennda undragest. Hjer var fyrir Komaroff hershöfðingi — sá sem vann Afgana- liðið við Kush (sjá «Skírni» 1886 28. bls.) — með hersveitum sínum og fagnaði Annenkoff hershöfðingja og foringja járn- brautaliðsins, en herlið Rússa þar eystra hefir allt unnið að hinu mikla mannvirki. I vestur frá Merw er afarstór eyðimörk, og yfir hana var brautin svo lögð, að liðið hafði þá vagna — 27 að tölu — til íbúðar, sem vóru tvípallaðir eða tvígólfaðir, en þar allt til hentisemi, sem á þurfti að hallda. þeirn hjóla- sölum skilaði fram nokkrar rastirx) á hverjum degi, og á hálfu öðru ári var þrautin unnin. Nýjar frj ettalínur. Af kaflínum voru þessar lagðar í fyrra: frá Waterville á Irlandi til Havre, frá Saloniki og um eyjarnar Lemnos og Tenedos í Grikklands hafi til Litlu Asíu, ) Röst, rússneskt vegarmál, = 3399 d. fet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.