Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 63
FRAKKLAND. 65 stjórnin i París hafi samið skýrslu um íjárhag Egiptalands og sýnt þar fram á ranghermi Englendinga og margar ávirðingar, og ætli að senda hana stórveldunum. Samt sem áður eru mestar líkur til, að hjer dragi til samkomulags, en þá þó helzt, ef hjá þeirri styrjöld verður komizt, sem að framan er um talað. Annars er svo tekið á athöfnum Frakka og breytni gagnvart Englandi í enska tímaritinu «Fortnightly Review», að þeir spari hvergi að skaprauna Englendingum. Á þá er þar sökum snúið bæði á Egiptalandi og Madagaskar, en þó senni- legast sýnt, að þeir hafi orðið grönnum sínum afar nærgöng- ulir á eyjum þeim í Kyrrahafi, sem Nýju Hebriður heita. þeir höfðu gengið að þeim samningi 1883 (og áður 1878), að hvorugir skyldu leggja þær undir sig, en í byrjun júnímánaðar kom þar frakkneskt herskip, og gengu þaðan menn upp á eina helztu eyjuna, settu þar upp fánamerlci Frakklands og helg- uðu því eyjarnar. Fralckar kalla, að eyjarnar heyri eptir haf- stöðu sinni náttúrlegast til Nýju Kaledóniu, en ekki til Ástralíu. Aður vildu þeir eignast þær til at flytja þangað útlaga — eins og til Nýju Kaled. — en nú er talað um, að þær liggi beint á þeirri siglingaleið milli Ameríku og Astraíiu, sem farin verður þegar Panamaskurðurinn er búinn, og það hefir lypt verði þeirra til mestu muna, og ein þeirra því heldur til áfanga- staðar fallin, er þar er höfn hin bezta. þetta mun haia freistað Frakka til þess sem hinir kalla sáttmálarof. I ritgjörð- inni var tekið fram, að Englendingar hafi ve ið hjer fyrir, boðað hjer kristna trú og sett skóla, en vart fleiri af Frökkum en einn maður eða tveir. þegar enska stjórnin innti til um þetta mál í París, var fyrst farið undan í flæmingi, en Eng-, lendingum varð bráðum ljóst hvað sök horfði, er sum stjórnar-. blöðin fögnuðu tiltektum skipstjórans og kölluðu lyktir komnar á það mál, sem Englendingar hefðu lengi vafið fyrir Frökkum, og það væri vel, er þeim væri sýnt, að fleiri enn þeir ættu nýlendna að gæta og eptir rjetti og heimildum að ganga á hafinu. Hvort Englendingum þykir málið svo út kljáð til fulls, verður reyndin að sýna. — Með Frökkum og frændunum fyrir sunnan Alpafjöll og Mundíufjöll hefir ekkert gerzt til 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.