Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 20
22 ALMENN TÍÐINDI. manna, undir hverri byrði þrælkunar, erfiðis og eymdar svo margir hljóti að stynja til þess að fáeinir menn geti baðað í rósum, notið svo munaðar að hófinu sízt gegni. Hann bendir hjer sjerilagi á stórborgirnar, og hvernig hjer skipti i tvö horn með auð og örbirgð, óhófsnautn og hungur. -— «þar er», segir hann, «örskammt milli bústaða auðmannsins og fátæklingsins, og þó er þeim spöl að líkja við djúpið staðfesta milli hins rika manns i helviti, og hins fátæka i Abrahams skauti» ‘). Hann segir, að stórborgirnar ættu að gjalda varhuga við, að hverjum voða sá urmull getur orðið, sem þær — eða rjettara: þjóð- menningin sjálf á vorum dögum — visa til uppeldis og vistar í þröngum smugum þeirra og kytrum. þessar villiskepnur gætu þó orðið engu óskæðari fyrir vora öld, enn Húnar og Van- dalar voru fyrir siðuðu þjóðirnar á fyrri tímum. Hvernig ójafnaðarástandið sje undir komið, og itvernig því megi í annað horf víkja, það er höfuðefni þessa rits og fleiri eptir Henry George. það er gjörræði eigingirninnar, sem ávallt hefir mestu valdið um ójöfnuðinn, og ofríki auðsins, sem hefir haft mest ófrelsi i för með sjer. Hann minnir títt á orð Krits um auðæfin og hvað þeim fylgi. Hann segir, að það sje undir mönnum sjálfum komið að bæta ójafnaðarbrestina. þeir verði að bæta ráð sjálfra sín, takmarka eigingirnina og reisa stíflur við ofrikisflóði auðlegðarinnar. Siðferðislega heil- ræðið endurtekur hann í niðurlagi ritsins, þar sem hann kemst svo að orði: «Mazzini sagði með rjettu, að menninir yrðu að fylkja sjer undir merki skyldunnar og ekki eigingirninnar, ef ') Hann minntist á einum stað á dansveizlu hjá ríkismanninum milda, Wanderbilt, sem lýst var a mörgum dálkum eins Newyorkarbiaðsins. J>ar var talað um skraut Uvenfólksins, djásn þeirra og dýrindi, um rósavendina dýru, um allar krásirnar og vínin. Nú vildi svo til, að i sama blaðinu stóð frásögn af öðrum atburði sömu nóttina, sem minnti á annað enn munaðardýrð og gleði. Eigi langt frá höll Wanderbilts er lögregluskáli, þar sem 39 mannskepnur — meðal þeirra 18 kvenmenn — leituðu sjer næturstaðar í kuldanum þá nótt sökum húsnæðisleysis. Daginn á eptir tók þó ekki betra við. Allir færðir — konurnar grátandi — fyrir dóm og þaðan til varðhalds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.