Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 124

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 124
126 TÍÐINDI FRÁ BOLGARALANDI. var formaður fulltrúaþingsins — annars læknir —, og nú rjeðst til forustu fyrir pólitík Bolgara. þenna mann tók Mút- kúroíf sjer til meðstjóra í nafni furstans, en hafði sjálfur aðal- stjórn hersins. Mútkúroíf er 36 ára að aldri, barðist sjer til frama í her Rússa 1878—79, hlaut virðingar síðan og forustu- umboð i Eystri Rumelíu af soldáni, en gekkst mjög fyrir bylt- ingunni í Filippópel 1885. f>eir Stambúloíf lýstu nú bráða- byrgðastjórnina frá völdum, og sendu Papoíf til Sofíu með all- mikinn liðskost. Sveitir Stojanoífs drógust þá út úr borginni og kusu heldur 80 þús. franka sjer til handa — óborgað mála- gjald, sem kallað var — enn vopnaviðskipti. Stjórnarherrarnir settir i varðhald, en þeim hleypt út aptur á fárra daga fresti. Frá Tirnófu kvöddu þeir Stambúloff furstann heim aptur, til lands síns og ríkis, og þau hraðskeyti komu til hans í Lemberg. f>að verður ekki betur sjeð, enn að hann hafi brugðizt greitt við þeim boðskeytum, en hitt ekki enn til viss vitað, hvort hann hefir að annara ráðum farið, enn þeirra, sem skeytin komu frá. 29. ágúst steig hann aptur á land í Rústsjúk á Bolgaralandi. Hann hafði þar tal af konsúli Rússa, og eptir það sendi hann hraðskeyti til keisarans, þar sem þau auð- mýktarummæli stóðu - já heit um hlýðni og auðsveipni fram- vegis, að alla rak í furðu eptir á, og margir ætla, að hann hafi hjer farið eptir fortölum konsúlsins, og ekki þótt neitt annað fallið til að blíðlca keisarann. Lengra gat hann heidur ekki farið enn að lúka svo þessu hraðskeytamáli: «Ur því Rúss- land hefir veitt mjer þá kórónu sem jeg ber, er jeg fús til að r gelja hana aptur drottni þess í hendur». I svari keisarans, sem skjótt kom um hæl, stóð, að á vandræðum Bolgaralands og böli yrði enginn endir, meðan furstinn væri þar í völdum. Hann yrði nú að vita, hvað sjer bæri að gera, Mörgum varð að orði, að hjer hefði furstinn gengið í pólitiska snöru, en aðrir segja þó sem sennilegt er, að honum hafi ekki getað annað enn fallizt hugur, þegar hann sá hvernig allir (stórveldin) horfðu þeyjandi og tillagalausir á, hvernig með sig var farið. Hann vildi nú ekki heldur annað enn standa við orð sín, og þrátt fyrir fagnaðarviðtökur á öllum stöðum — um höfuðborg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.